Breytingar í Helguvík til framtíðar Friðjón Einarsson skrifar 17. apríl 2022 16:00 Í tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjanesbæjar til ársins 2035 er kynnt stefnubreyting varðandi uppbyggingu í Helguvík. Dregið er töluvert úr umfangi iðnaðarsvæðis frá því sem áður var sem m.a. felur í sér minni áhættu á mengun. Í Helguvík er enn gert ráð fyrir uppbyggingu iðnaðar en áhersla lögð á iðnað sem samræmist íbúabyggð og settir skilmálar um hvers konar iðnaður megi bætast við. Horfið er frá mengandi iðnaði og stefnt er að því að svæðið verði umhverfisvænt til framtíðar. Mikilvægt er að íbúum í nágrenni við Helguvík verði tryggð heilnæm lífsskilyrði og njóti heilnæms og ómengaðs umhverfis. Í nágrenni Helguvíkur eru útivistarsvæði íbúa Reykjanesbæjar Breyting á aðalskipulagi stuðlar að bættri heilsu íbúa og dregur úr líkum á mengun. Nýtt aðalskipulag er bylting fyrir íbúa Reykjanesbæjar og nú er horfið frá stóriðjustefnu fyrri ára. Við viljum hafa hlutina í lagi. Höfundur er formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar og oddviti Samfylkingarinnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skipulag Reykjanesbær Samfylkingin Umhverfismál Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Sjá meira
Í tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjanesbæjar til ársins 2035 er kynnt stefnubreyting varðandi uppbyggingu í Helguvík. Dregið er töluvert úr umfangi iðnaðarsvæðis frá því sem áður var sem m.a. felur í sér minni áhættu á mengun. Í Helguvík er enn gert ráð fyrir uppbyggingu iðnaðar en áhersla lögð á iðnað sem samræmist íbúabyggð og settir skilmálar um hvers konar iðnaður megi bætast við. Horfið er frá mengandi iðnaði og stefnt er að því að svæðið verði umhverfisvænt til framtíðar. Mikilvægt er að íbúum í nágrenni við Helguvík verði tryggð heilnæm lífsskilyrði og njóti heilnæms og ómengaðs umhverfis. Í nágrenni Helguvíkur eru útivistarsvæði íbúa Reykjanesbæjar Breyting á aðalskipulagi stuðlar að bættri heilsu íbúa og dregur úr líkum á mengun. Nýtt aðalskipulag er bylting fyrir íbúa Reykjanesbæjar og nú er horfið frá stóriðjustefnu fyrri ára. Við viljum hafa hlutina í lagi. Höfundur er formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar og oddviti Samfylkingarinnar.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar