Dómari nam grímuskyldu úr gildi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. apríl 2022 08:28 Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna vildi framlengja grímuskyldu til 3. maí. AP Photo/Ted S. Warren Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur afnumið grímuskyldu í flugi og almenningssamgönum þar í landi. Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna mælir áfram með grímunotkun í flugi og almenningssamgöngum. Grímuskylda hefur verið í gildi í flug- og almenningssamgöngum í Bandaríkjunum. Upprunalega átti grímuskyldan að renna út í gær en sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna hafði óskað eftir því að hún yrði framlengd til 3. maí á meðan stofnunin kannaði áhrif BA.2 afbrigðis ómíkronafbrigðsins. Málið kom til kasta alríkisdómstóls í Flórída sem kvað upp úrskurð sinn í gær. Í ákvörðun dómarans Kathryn Kimball Mizell, sem skipuð var í embætti í forsetatíð Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta, segir að Sóttvarnarstofnuninni hafi ekki tekist að sýna fram á réttmæti grímuskyldunnar. Niðurstaða dómarans þýðir að flugfélögum, flugvöllum og öðrum samgöngufyrirtækjum er í sjálfsvald sett að taka ákvörðun um hvort grímuskylda sé í gildi hjá viðkomandi fyrirtækjum. Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna mælir áfram með grímunotkun í almenningssamgöngum.AP Photo/Nam Y. Huh. Stærstu flugfélög Bandaríkjanna brugðust við úrskurði dómarans með að tilkynna að notkun gríma hjá flugfélögunum væri valkvæð. Samgönguyfirvöld í New York borg hafa hins vegar ákveðið að viðhalda grímuskyldu í almenningssamgöngukerfi borgarinnar. Talsmaður Hvíta hússins segir ákvörðunina vonbrigði og benti á að Sóttvarnarstofnunin mæli enn með grímunotkun í almenningssamgöngum. Síðustu sjö daga hafa um fjörutíu þúsund manns greinst með Covid-19 á hverjum degi að meðaltali í Bandaríkjunum. Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Grímuskylda hefur verið í gildi í flug- og almenningssamgöngum í Bandaríkjunum. Upprunalega átti grímuskyldan að renna út í gær en sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna hafði óskað eftir því að hún yrði framlengd til 3. maí á meðan stofnunin kannaði áhrif BA.2 afbrigðis ómíkronafbrigðsins. Málið kom til kasta alríkisdómstóls í Flórída sem kvað upp úrskurð sinn í gær. Í ákvörðun dómarans Kathryn Kimball Mizell, sem skipuð var í embætti í forsetatíð Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta, segir að Sóttvarnarstofnuninni hafi ekki tekist að sýna fram á réttmæti grímuskyldunnar. Niðurstaða dómarans þýðir að flugfélögum, flugvöllum og öðrum samgöngufyrirtækjum er í sjálfsvald sett að taka ákvörðun um hvort grímuskylda sé í gildi hjá viðkomandi fyrirtækjum. Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna mælir áfram með grímunotkun í almenningssamgöngum.AP Photo/Nam Y. Huh. Stærstu flugfélög Bandaríkjanna brugðust við úrskurði dómarans með að tilkynna að notkun gríma hjá flugfélögunum væri valkvæð. Samgönguyfirvöld í New York borg hafa hins vegar ákveðið að viðhalda grímuskyldu í almenningssamgöngukerfi borgarinnar. Talsmaður Hvíta hússins segir ákvörðunina vonbrigði og benti á að Sóttvarnarstofnunin mæli enn með grímunotkun í almenningssamgöngum. Síðustu sjö daga hafa um fjörutíu þúsund manns greinst með Covid-19 á hverjum degi að meðaltali í Bandaríkjunum.
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira