Pavel: Einföld stærðfræði að þetta var risasigur Andri Már Eggertsson skrifar 20. apríl 2022 22:50 Pavel Ermolinskij var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Valur vann Þór Þorlákshöfn á útivelli 84-89 eftir framlengingu. Með sigri tók Valur forystuna í einvíginu 1-0. Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, var afar sáttur með sigurinn. „Þetta er einföld stærðfræði núna erum við með heimavallarréttinn og þar líður okkur vel. Það þarf ekkert að útskýra hversu stór þessi sigur var,“ Pavel var virkilega ánægður með hvernig Valur náði að landa sigrinum eftir framlengingu. „Mér fannst við gera allt rétt. Við gerðum hluti sem var lagt upp með, það er er ekki hægt að stoppa Þór alltaf og ég var ánægður með þegar Þórsarar komu með áhlaup þá stigu mínir menn upp og settu niður mikilvægar körfur sem hefur vantað í vetur.“ Vörn Vals var afar góð og telst það mikið afrek að halda Þór undir 80 stigum eftir fjóra leikhluta. „Þetta er öðruvísi heldur en í síðasta einvígi þar sem við gátum gert sama hlutinn út allt einvígið. Núna þurfum við að bregðast sífellt við hvort sem það sé kerfi Þórs eða hverjir eru á vellinum sem er miklu erfiðara.“ Pavel gerði 3 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og var nokkuð brattur með eigin frammistöðu. „Frammistaða mín var eins og hún er oft. Skoraði ekki mikið, nokkur fráköst, smá vörn bara að reyna að gera eitthvað gott,“ sagði Pavel að lokum. Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira
„Þetta er einföld stærðfræði núna erum við með heimavallarréttinn og þar líður okkur vel. Það þarf ekkert að útskýra hversu stór þessi sigur var,“ Pavel var virkilega ánægður með hvernig Valur náði að landa sigrinum eftir framlengingu. „Mér fannst við gera allt rétt. Við gerðum hluti sem var lagt upp með, það er er ekki hægt að stoppa Þór alltaf og ég var ánægður með þegar Þórsarar komu með áhlaup þá stigu mínir menn upp og settu niður mikilvægar körfur sem hefur vantað í vetur.“ Vörn Vals var afar góð og telst það mikið afrek að halda Þór undir 80 stigum eftir fjóra leikhluta. „Þetta er öðruvísi heldur en í síðasta einvígi þar sem við gátum gert sama hlutinn út allt einvígið. Núna þurfum við að bregðast sífellt við hvort sem það sé kerfi Þórs eða hverjir eru á vellinum sem er miklu erfiðara.“ Pavel gerði 3 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og var nokkuð brattur með eigin frammistöðu. „Frammistaða mín var eins og hún er oft. Skoraði ekki mikið, nokkur fráköst, smá vörn bara að reyna að gera eitthvað gott,“ sagði Pavel að lokum.
Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira