Komust að samkomulagi um starfslok skipstjórans Fanndís Birna Logadóttir skrifar 21. apríl 2022 22:24 Málið komst í hámæli í janúar en skipstjórinn hafði áður verið sendur í leyfi eftir að í ljós kom að hann hafði siglt án gildra atvinnuréttinda. Vísir/Vilhelm Herjólfur hefur komist að samkomulagi um starfslok við skipstjóra sem hélt áfram að sigla Herjólfi eftir að atvinnuréttindi hans runnu út en mbl.is greinir frá þessu. Starfsmönnum var tilkynnt um málið í gær en skipstjórinn var upprunalega sendur í leyfi. Málið kom upp í janúar en atvinnuréttindi skipstjórans höfðu runnið út rétt fyrir jól 2021. Hann hafði hins vegar áfram siglt Herjólfi eftir það, þangað til hann fékk réttindin endurnýjuð, í byrjun janúar. Skráði hann nöfn annarra skipstjóra í stað síns eigins án þeirra vitundar þegar hann var að sigla. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs, sagði í samtali við fréttastofu í lok janúar að málið væri litið alvarlegum augum. Skipstjórinn hafði þá verið sendur í leyfi og var lögreglurannsókn hafin. Þá höfðu að minnsta kosti fjórir starfsmenn Herjólfs sagt upp störfum vegna málsins. „Þetta mál er til þess fallið að við þurfum klárlega að líta inn á við,“ sagði Hörður þá í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort uppsagnirnar gæfu til kynna að taka þyrfti á innri málum Herjólfs. Hörður vildi ekki tjá sig um það í viðtali við mbl í dag af hverju það er fyrst að koma til starfsloka skipstjórans núna en ekki þegar málið kom fyrst upp. Segir hann að skerpt hafi verið á verklagsreglum og reiknar hann með að atvik á borð við þetta endurtaki sig ekki. Ekki náðist í framkvæmdastjóra Herjólfs við vinnslu fréttarinnar. Herjólfur Vestmannaeyjar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
Málið kom upp í janúar en atvinnuréttindi skipstjórans höfðu runnið út rétt fyrir jól 2021. Hann hafði hins vegar áfram siglt Herjólfi eftir það, þangað til hann fékk réttindin endurnýjuð, í byrjun janúar. Skráði hann nöfn annarra skipstjóra í stað síns eigins án þeirra vitundar þegar hann var að sigla. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs, sagði í samtali við fréttastofu í lok janúar að málið væri litið alvarlegum augum. Skipstjórinn hafði þá verið sendur í leyfi og var lögreglurannsókn hafin. Þá höfðu að minnsta kosti fjórir starfsmenn Herjólfs sagt upp störfum vegna málsins. „Þetta mál er til þess fallið að við þurfum klárlega að líta inn á við,“ sagði Hörður þá í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort uppsagnirnar gæfu til kynna að taka þyrfti á innri málum Herjólfs. Hörður vildi ekki tjá sig um það í viðtali við mbl í dag af hverju það er fyrst að koma til starfsloka skipstjórans núna en ekki þegar málið kom fyrst upp. Segir hann að skerpt hafi verið á verklagsreglum og reiknar hann með að atvik á borð við þetta endurtaki sig ekki. Ekki náðist í framkvæmdastjóra Herjólfs við vinnslu fréttarinnar.
Herjólfur Vestmannaeyjar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira