Baldur: Krókurinn elskar körfubolta Ísak Óli Traustason skrifar 24. apríl 2022 23:39 Valur - Tindastóll Domino's deild karla, veturinn 2019 - 2020. Körfubolti. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í Síkinu í kvöld. ,,Við förum í skiptivörn, verðum litlir, skiptum á öllu og pressum á þá allann völlinn“, sagði Baldur og bætti við að ,,síðan ætlum við að sækja á þá run and gun style, reyna að sækja þetta og það gekk“. Tindastóll var átján stigum undir þegar að fjórði leikhluti hófst og náðu að knýja fram framlengingu. ,,Hvert einasta leiklé var eins, gera eins, gera eins og áfram með þetta“, sagði Baldur. ,,Við teiknuðum ekki neitt upp einu sinni, við hlupum út í loftið og köstuðum í körfuna og það virkaði“, sagði Baldur. Tindastóll leiðir núna einvígið 2 – 0 og er í bílstjórasætinu. ,,Þetta var fáránlega erfiður sigur hérna og þeir voru að fara svakalega illa með okkur í þriðja leikhluta, þvílík gæði á boltahreyfingu sem var í gangi þarna en þetta var þvílíkur karakter að ná þessu“, sagði Baldur. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls steig heldur betur upp í seinni framlengingunni og setti niður stór skot. ,,Pétur var geggjaður, setur risa þrista þarna og það voru allir gasaðir í endan þarna, bæði lið“, sagði Baldur og bætti við að ,,krókurinn elskar körfubolta“. Subway-deild karla Tindastóll Skagafjörður Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. 24. apríl 2022 22:38 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira
,,Við förum í skiptivörn, verðum litlir, skiptum á öllu og pressum á þá allann völlinn“, sagði Baldur og bætti við að ,,síðan ætlum við að sækja á þá run and gun style, reyna að sækja þetta og það gekk“. Tindastóll var átján stigum undir þegar að fjórði leikhluti hófst og náðu að knýja fram framlengingu. ,,Hvert einasta leiklé var eins, gera eins, gera eins og áfram með þetta“, sagði Baldur. ,,Við teiknuðum ekki neitt upp einu sinni, við hlupum út í loftið og köstuðum í körfuna og það virkaði“, sagði Baldur. Tindastóll leiðir núna einvígið 2 – 0 og er í bílstjórasætinu. ,,Þetta var fáránlega erfiður sigur hérna og þeir voru að fara svakalega illa með okkur í þriðja leikhluta, þvílík gæði á boltahreyfingu sem var í gangi þarna en þetta var þvílíkur karakter að ná þessu“, sagði Baldur. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls steig heldur betur upp í seinni framlengingunni og setti niður stór skot. ,,Pétur var geggjaður, setur risa þrista þarna og það voru allir gasaðir í endan þarna, bæði lið“, sagði Baldur og bætti við að ,,krókurinn elskar körfubolta“.
Subway-deild karla Tindastóll Skagafjörður Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. 24. apríl 2022 22:38 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. 24. apríl 2022 22:38