Hægur vindur á landinu næstu daga Atli Ísleifsson skrifar 25. apríl 2022 07:25 Spáð er hita á bilinu fimm til tíu stig í dag. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir hægan vind um allt land næstu daga. Lengst af verður skýjað en sólarglennur á milli og er einkum að sjá að á Suðausturlandi verði einna bjartast. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að þótt hitatölur fari ekki mikið yfir tíu stigin þar sem best láti að deginum sé það samt sem áður vel yfir meðalhita árstímans. Megum við því vel við una. Spáð er hita á bilinu fimm til tíu stig í dag. „Veðurspá sem nær tíu daga er búin að vera að gefa til kynna að um helgina muni kólna. Hvort svo verður á eftir að koma í ljós en alloft kemur kafli í maí þar sem norðanáttin nær yfirhöndinni með kulda og úrkoma sem fellur á norðanverðu landinu fellur oft sem snjókoma eða slydda,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestan 3-8 m/s, skýjað og víða dálítil súld eða rigning öðru hverju. Hiti 2 til 9 stig. Á miðvikudag og fimmtudag: Hæg breytileg átt, skýjað og sums staðar lítilsháttar væta. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Vestlæg átt og lítilsháttar rigning norðantil, en bjartviðri suðaustanlands. Hiti 6 til 12 stig. Á laugardag: Suðvestanátt, úrkomulítið og milt veður. Á sunnudag: Snýst líklega í norðanátt með kólnandi veðri og éljum fyrir norðan. Veður Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að þótt hitatölur fari ekki mikið yfir tíu stigin þar sem best láti að deginum sé það samt sem áður vel yfir meðalhita árstímans. Megum við því vel við una. Spáð er hita á bilinu fimm til tíu stig í dag. „Veðurspá sem nær tíu daga er búin að vera að gefa til kynna að um helgina muni kólna. Hvort svo verður á eftir að koma í ljós en alloft kemur kafli í maí þar sem norðanáttin nær yfirhöndinni með kulda og úrkoma sem fellur á norðanverðu landinu fellur oft sem snjókoma eða slydda,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestan 3-8 m/s, skýjað og víða dálítil súld eða rigning öðru hverju. Hiti 2 til 9 stig. Á miðvikudag og fimmtudag: Hæg breytileg átt, skýjað og sums staðar lítilsháttar væta. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Vestlæg átt og lítilsháttar rigning norðantil, en bjartviðri suðaustanlands. Hiti 6 til 12 stig. Á laugardag: Suðvestanátt, úrkomulítið og milt veður. Á sunnudag: Snýst líklega í norðanátt með kólnandi veðri og éljum fyrir norðan.
Veður Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Sjá meira