Þórir missir besta leikmann síðasta heimsmeistaramóts í barneignarfrí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2022 11:01 Kari Brattset Dale í leik með norska landsliðinu. Getty/Dean Mouhtaropoulos Norska handboltakonan Kari Brattset Dale spilar ekki næstu mánuðina og missir því af titilvörn norska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í nóvember. Brattset Dale er ófrísk og hefur einnig hætt að spila með ungverska félaginu Györ á þessari leiktíð. Håndballjentenes linjespiller Kari Brattset Dale er gravid. Terminen er i november.https://t.co/jlxvmjDvos— Norges Håndballforbund (@NORhandball) April 25, 2022 Kari og eiginmaðurinn Kristian eiga vona á sínu fyrsta barni í nóvember næstkomandi. „Við erum mjög ánægð því við eigum von á einhverju mjög stóru,“ sagði Kari Brattset Dale við TV2 í Noregi. Þetta er vissulega mikið áfall fyrir landsliðsþjálfarann Þóri Hergeirsson enda er Brattset Dale lykilmaður í liðinu og þá sérstaklega í varnarleiknum. „Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Það finna hins vegar öll lið fyrir því að missa einn besta línumann og varnarmann í heimi,“ sagði Þórir. Celebrating #IWD2022 with who else but the MVP of #Spain2021: Kari Brattset Dale Check out the feature on the current world and European champion, and nominee for 2021 World Player of the Year https://t.co/RExpwXj7bV#BreaktheBias pic.twitter.com/o6OKwVEt9t— International Handball Federation (@ihf_info) March 8, 2022 Kari er 31 árs gömul en hún ætlar að snúa til baka eftir barneignarfríið. Hún er með samning við ungverska félagið til 2024 og stefnir á að vera með á Ólympíuleikunum í París það sumar. „Við verðum síðan bara að sjá til hvað gerist eftir 2024. Mér líður mjög vel í Ungverjalandi,“ sagði Brattset Dale. Kari Brattset Dale hefur spikað 102 landsleiki og skorað í þeim 274 mörk. Hún var í risastóru hlutverki þegar norsku stelpurnar urðu Evrópumeistarar 2020 og heimsmeistarar 2021. Hún var valin besti leikmaður heimsmeistaramótsins i desember síðastliðnum. Stine Oftedal & Kari Brattset Dale what a dynamic duo these two make! #Spain2021 #bestofhandball @NORhandball pic.twitter.com/WQDKrTeKRe— International Handball Federation (@ihf_info) February 5, 2022 EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Brattset Dale er ófrísk og hefur einnig hætt að spila með ungverska félaginu Györ á þessari leiktíð. Håndballjentenes linjespiller Kari Brattset Dale er gravid. Terminen er i november.https://t.co/jlxvmjDvos— Norges Håndballforbund (@NORhandball) April 25, 2022 Kari og eiginmaðurinn Kristian eiga vona á sínu fyrsta barni í nóvember næstkomandi. „Við erum mjög ánægð því við eigum von á einhverju mjög stóru,“ sagði Kari Brattset Dale við TV2 í Noregi. Þetta er vissulega mikið áfall fyrir landsliðsþjálfarann Þóri Hergeirsson enda er Brattset Dale lykilmaður í liðinu og þá sérstaklega í varnarleiknum. „Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Það finna hins vegar öll lið fyrir því að missa einn besta línumann og varnarmann í heimi,“ sagði Þórir. Celebrating #IWD2022 with who else but the MVP of #Spain2021: Kari Brattset Dale Check out the feature on the current world and European champion, and nominee for 2021 World Player of the Year https://t.co/RExpwXj7bV#BreaktheBias pic.twitter.com/o6OKwVEt9t— International Handball Federation (@ihf_info) March 8, 2022 Kari er 31 árs gömul en hún ætlar að snúa til baka eftir barneignarfríið. Hún er með samning við ungverska félagið til 2024 og stefnir á að vera með á Ólympíuleikunum í París það sumar. „Við verðum síðan bara að sjá til hvað gerist eftir 2024. Mér líður mjög vel í Ungverjalandi,“ sagði Brattset Dale. Kari Brattset Dale hefur spikað 102 landsleiki og skorað í þeim 274 mörk. Hún var í risastóru hlutverki þegar norsku stelpurnar urðu Evrópumeistarar 2020 og heimsmeistarar 2021. Hún var valin besti leikmaður heimsmeistaramótsins i desember síðastliðnum. Stine Oftedal & Kari Brattset Dale what a dynamic duo these two make! #Spain2021 #bestofhandball @NORhandball pic.twitter.com/WQDKrTeKRe— International Handball Federation (@ihf_info) February 5, 2022
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira