Þórir missir besta leikmann síðasta heimsmeistaramóts í barneignarfrí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2022 11:01 Kari Brattset Dale í leik með norska landsliðinu. Getty/Dean Mouhtaropoulos Norska handboltakonan Kari Brattset Dale spilar ekki næstu mánuðina og missir því af titilvörn norska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í nóvember. Brattset Dale er ófrísk og hefur einnig hætt að spila með ungverska félaginu Györ á þessari leiktíð. Håndballjentenes linjespiller Kari Brattset Dale er gravid. Terminen er i november.https://t.co/jlxvmjDvos— Norges Håndballforbund (@NORhandball) April 25, 2022 Kari og eiginmaðurinn Kristian eiga vona á sínu fyrsta barni í nóvember næstkomandi. „Við erum mjög ánægð því við eigum von á einhverju mjög stóru,“ sagði Kari Brattset Dale við TV2 í Noregi. Þetta er vissulega mikið áfall fyrir landsliðsþjálfarann Þóri Hergeirsson enda er Brattset Dale lykilmaður í liðinu og þá sérstaklega í varnarleiknum. „Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Það finna hins vegar öll lið fyrir því að missa einn besta línumann og varnarmann í heimi,“ sagði Þórir. Celebrating #IWD2022 with who else but the MVP of #Spain2021: Kari Brattset Dale Check out the feature on the current world and European champion, and nominee for 2021 World Player of the Year https://t.co/RExpwXj7bV#BreaktheBias pic.twitter.com/o6OKwVEt9t— International Handball Federation (@ihf_info) March 8, 2022 Kari er 31 árs gömul en hún ætlar að snúa til baka eftir barneignarfríið. Hún er með samning við ungverska félagið til 2024 og stefnir á að vera með á Ólympíuleikunum í París það sumar. „Við verðum síðan bara að sjá til hvað gerist eftir 2024. Mér líður mjög vel í Ungverjalandi,“ sagði Brattset Dale. Kari Brattset Dale hefur spikað 102 landsleiki og skorað í þeim 274 mörk. Hún var í risastóru hlutverki þegar norsku stelpurnar urðu Evrópumeistarar 2020 og heimsmeistarar 2021. Hún var valin besti leikmaður heimsmeistaramótsins i desember síðastliðnum. Stine Oftedal & Kari Brattset Dale what a dynamic duo these two make! #Spain2021 #bestofhandball @NORhandball pic.twitter.com/WQDKrTeKRe— International Handball Federation (@ihf_info) February 5, 2022 EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Brattset Dale er ófrísk og hefur einnig hætt að spila með ungverska félaginu Györ á þessari leiktíð. Håndballjentenes linjespiller Kari Brattset Dale er gravid. Terminen er i november.https://t.co/jlxvmjDvos— Norges Håndballforbund (@NORhandball) April 25, 2022 Kari og eiginmaðurinn Kristian eiga vona á sínu fyrsta barni í nóvember næstkomandi. „Við erum mjög ánægð því við eigum von á einhverju mjög stóru,“ sagði Kari Brattset Dale við TV2 í Noregi. Þetta er vissulega mikið áfall fyrir landsliðsþjálfarann Þóri Hergeirsson enda er Brattset Dale lykilmaður í liðinu og þá sérstaklega í varnarleiknum. „Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Það finna hins vegar öll lið fyrir því að missa einn besta línumann og varnarmann í heimi,“ sagði Þórir. Celebrating #IWD2022 with who else but the MVP of #Spain2021: Kari Brattset Dale Check out the feature on the current world and European champion, and nominee for 2021 World Player of the Year https://t.co/RExpwXj7bV#BreaktheBias pic.twitter.com/o6OKwVEt9t— International Handball Federation (@ihf_info) March 8, 2022 Kari er 31 árs gömul en hún ætlar að snúa til baka eftir barneignarfríið. Hún er með samning við ungverska félagið til 2024 og stefnir á að vera með á Ólympíuleikunum í París það sumar. „Við verðum síðan bara að sjá til hvað gerist eftir 2024. Mér líður mjög vel í Ungverjalandi,“ sagði Brattset Dale. Kari Brattset Dale hefur spikað 102 landsleiki og skorað í þeim 274 mörk. Hún var í risastóru hlutverki þegar norsku stelpurnar urðu Evrópumeistarar 2020 og heimsmeistarar 2021. Hún var valin besti leikmaður heimsmeistaramótsins i desember síðastliðnum. Stine Oftedal & Kari Brattset Dale what a dynamic duo these two make! #Spain2021 #bestofhandball @NORhandball pic.twitter.com/WQDKrTeKRe— International Handball Federation (@ihf_info) February 5, 2022
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira