Oddvitaáskorunin: Fór út í kant til að hleypa löggunni hjá en var sjálf stöðvuð Samúel Karl Ólason skrifar 26. apríl 2022 09:01 Margrét og fjölskyldan í sumarbústað. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Margrét Sanders er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ. Hún er eigandi og rekstrarráðgjafi hjá Strategíu, var áður framkvæmdastjóri hjá Deloitte í 17 ár og eigandi, 5 ár formaður Samtaka verslunar og þjónustu, kenndi í mörg ár við Njarðvíkurskóla. Hefur lokið MBA og viðskiptafræði, ásamt Bed gráðu og íþróttakennaraprófi. Bjó í Bandaríkjunum og Frakklandi þar sem hún stundaði nám. Sjálfstæðisflokkurinn boðar breytingar fyrir þessar kosningar enda verið í minnihluta í 8 ár. Áherslan er á öflugt atvinnulíf, lægri skatta, stórauka útgjöld til íþróttamála og hafa þau sambærileg og hjá sveitarfélögum í svipaðri stærð og leikskólar fyrir börn frá 18 mánaða aldri en þau hafa þegar sett upp áætlun til þess að það náist sem fyrst. Margrét leggur áherslu á að það verði að búa til samfélag í Reykjanesbæ sem hæfir fjórða stærsta sveitarfélagi landsins þannig að fólk kjósi að búa þar. „Það er ekki nægjanlegt að efla atvinnulífið, stjórnendur og starfsfólk verða einnig að velja að búa hér“. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Úti á Reykjanesi, ósnortin náttúra og hraunið er ólýsanlega fallegt. Þegar komið er út að Reykjanesvita þá er rosalegt að horfa yfir ströndina á brimið, stórfenglegt. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Hmm lítilvægt. Núverandi meirihluti :). Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Áður en ég fór sjálf í pólitík hefði ég sagt pólitík, en nú er það miklu meira en áhugamál. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég var stoppuð fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut, hafði farið út í kant til að hleypa lögreglunni með blikkandi ljós framúr mér, trúði ekki að verið væri að stoppa mig. Gerði mig að algerum xxx. Hvað færðu þér á pizzu? Pepperoni, ólífur og lauk. Hvaða lag peppar þig mest? Waka Waka (This Time for Africa) með Shakira. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Færri en áður. Göngutúr eða skokk? Göngutúr, reyndar þannig hraði að hann jaðrar við skokk. Uppáhalds brandari? Hef vit á því að segja ekki brandara, finnst skemmtilegra að segja sögur úr raunveruleikanum. Eiginmaðurinn verður oft fórnarlambið. Hvað er þitt draumafríi? Í gott veður og golf. Margrét í golfferð. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Hvorug slæm ef frá er talið Covid... eða þannig. Uppáhalds tónlistarmaður? Af heimamönnum þá held ég mest upp á Valdimar. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Þegar ég tók að mér að vökva blómin fyrir systur mína í tvær vikur. Hún teiknaði upp íbúðina, teiknaði inn blómin, skrifaði dagsetningar og tíma hvenær ætti að vökva hvert blóm og hversu mikið. Þetta tókst og blómin lifðu þetta af. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Sandra Bullock. Hefur þú verið í verbúð? Nei, en var nokkur ár að vinna í fiski fyrir vestan. Byrjaði reyndar árið áður en ég fermdist. Mjög skemmtilegt og mikið djamm. Eina sem ég var aldrei sátt við, að þar sem ég reyki ekki þá fékk ég ekki pásu eins og hinir, oft nokkrar hræður eftir í salnum þegar hringt var í reykingapásu. Hjónin í göngutúr. Áhrifamesta kvikmyndin? Erin Brockovich. Áttu eftir að sakna Nágranna? Aldrei horft á Nágranna, ekki einu sinni part úr þætti og mikið gert grín af því að ég veit ekkert um þessa þætti. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til útlanda. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) All the single ladies með Beyoncé. Við æskuvinkonurnar úr Njarðvík elskum þetta lag – en allar giftar. Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjanesbær Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin: Pantar sér oft pizzu í blindni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 25. apríl 2022 18:01 Oddvitaáskorunin: Finnst lognið flýta sér fullmikið í Borgarbyggð Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 25. apríl 2022 12:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Margrét Sanders er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ. Hún er eigandi og rekstrarráðgjafi hjá Strategíu, var áður framkvæmdastjóri hjá Deloitte í 17 ár og eigandi, 5 ár formaður Samtaka verslunar og þjónustu, kenndi í mörg ár við Njarðvíkurskóla. Hefur lokið MBA og viðskiptafræði, ásamt Bed gráðu og íþróttakennaraprófi. Bjó í Bandaríkjunum og Frakklandi þar sem hún stundaði nám. Sjálfstæðisflokkurinn boðar breytingar fyrir þessar kosningar enda verið í minnihluta í 8 ár. Áherslan er á öflugt atvinnulíf, lægri skatta, stórauka útgjöld til íþróttamála og hafa þau sambærileg og hjá sveitarfélögum í svipaðri stærð og leikskólar fyrir börn frá 18 mánaða aldri en þau hafa þegar sett upp áætlun til þess að það náist sem fyrst. Margrét leggur áherslu á að það verði að búa til samfélag í Reykjanesbæ sem hæfir fjórða stærsta sveitarfélagi landsins þannig að fólk kjósi að búa þar. „Það er ekki nægjanlegt að efla atvinnulífið, stjórnendur og starfsfólk verða einnig að velja að búa hér“. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Úti á Reykjanesi, ósnortin náttúra og hraunið er ólýsanlega fallegt. Þegar komið er út að Reykjanesvita þá er rosalegt að horfa yfir ströndina á brimið, stórfenglegt. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Hmm lítilvægt. Núverandi meirihluti :). Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Áður en ég fór sjálf í pólitík hefði ég sagt pólitík, en nú er það miklu meira en áhugamál. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég var stoppuð fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut, hafði farið út í kant til að hleypa lögreglunni með blikkandi ljós framúr mér, trúði ekki að verið væri að stoppa mig. Gerði mig að algerum xxx. Hvað færðu þér á pizzu? Pepperoni, ólífur og lauk. Hvaða lag peppar þig mest? Waka Waka (This Time for Africa) með Shakira. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Færri en áður. Göngutúr eða skokk? Göngutúr, reyndar þannig hraði að hann jaðrar við skokk. Uppáhalds brandari? Hef vit á því að segja ekki brandara, finnst skemmtilegra að segja sögur úr raunveruleikanum. Eiginmaðurinn verður oft fórnarlambið. Hvað er þitt draumafríi? Í gott veður og golf. Margrét í golfferð. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Hvorug slæm ef frá er talið Covid... eða þannig. Uppáhalds tónlistarmaður? Af heimamönnum þá held ég mest upp á Valdimar. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Þegar ég tók að mér að vökva blómin fyrir systur mína í tvær vikur. Hún teiknaði upp íbúðina, teiknaði inn blómin, skrifaði dagsetningar og tíma hvenær ætti að vökva hvert blóm og hversu mikið. Þetta tókst og blómin lifðu þetta af. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Sandra Bullock. Hefur þú verið í verbúð? Nei, en var nokkur ár að vinna í fiski fyrir vestan. Byrjaði reyndar árið áður en ég fermdist. Mjög skemmtilegt og mikið djamm. Eina sem ég var aldrei sátt við, að þar sem ég reyki ekki þá fékk ég ekki pásu eins og hinir, oft nokkrar hræður eftir í salnum þegar hringt var í reykingapásu. Hjónin í göngutúr. Áhrifamesta kvikmyndin? Erin Brockovich. Áttu eftir að sakna Nágranna? Aldrei horft á Nágranna, ekki einu sinni part úr þætti og mikið gert grín af því að ég veit ekkert um þessa þætti. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til útlanda. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) All the single ladies með Beyoncé. Við æskuvinkonurnar úr Njarðvík elskum þetta lag – en allar giftar. Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun.
Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjanesbær Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin: Pantar sér oft pizzu í blindni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 25. apríl 2022 18:01 Oddvitaáskorunin: Finnst lognið flýta sér fullmikið í Borgarbyggð Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 25. apríl 2022 12:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Oddvitaáskorunin: Pantar sér oft pizzu í blindni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 25. apríl 2022 18:01
Oddvitaáskorunin: Finnst lognið flýta sér fullmikið í Borgarbyggð Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 25. apríl 2022 12:00