Úkraínsku deildinni í fótbolta aflýst Atli Arason skrifar 27. apríl 2022 23:34 Volodymyr Boyko völlurinn í Maríupól. Myndin er tekin árið 2014. World Football Index Úkraínska knattspyrnusambandið lýsti því yfir í gær að deildarkeppninni í fótbolta í Úkraínu hefði verið aflýst. Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið yfir í rúma tvo mánuði, eða síðan 24. febrúar 2022. Herlög eru í gildi í landinu en enginn keppnisleikur hefur verið leikinn frá því að stríðið hófst. Á vídeófundi í gær var ákveðið að aflýsa deildarkeppninni þar sem ekki er séð fyrir því að hægt verði að klára hana eftir að herlög þar í landi voru framlengd, segir í tilkynningu frá deildinni. Staðan í deildinni eins og hún var 24. febrúar síðastliðinn verður því loka niðurstaðan en engin verðlaun verða þó veitt. Shakhtar Donesk endar í fyrsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan Dynamo Kiev. Frekari ákvörðun varðandi hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni er að vænta á næstunni eftir frekari fundarhöld forráðamanna deildarinnar ásamt fulltrúum liðanna. Úkraína fær tvö sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en líkur eru á því að þeim fjölgar eftir að rússneskum liðum var meinuð þátttaka frá mótum evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA. FC Mariupol endar tímabilið í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig en leikvangur liðsins, Volodymyr Boyko völlurinn, er á því svæði í norðausturhluta Maríupól sem er nú undir stjórn rússneska hersins. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið yfir í rúma tvo mánuði, eða síðan 24. febrúar 2022. Herlög eru í gildi í landinu en enginn keppnisleikur hefur verið leikinn frá því að stríðið hófst. Á vídeófundi í gær var ákveðið að aflýsa deildarkeppninni þar sem ekki er séð fyrir því að hægt verði að klára hana eftir að herlög þar í landi voru framlengd, segir í tilkynningu frá deildinni. Staðan í deildinni eins og hún var 24. febrúar síðastliðinn verður því loka niðurstaðan en engin verðlaun verða þó veitt. Shakhtar Donesk endar í fyrsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan Dynamo Kiev. Frekari ákvörðun varðandi hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni er að vænta á næstunni eftir frekari fundarhöld forráðamanna deildarinnar ásamt fulltrúum liðanna. Úkraína fær tvö sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en líkur eru á því að þeim fjölgar eftir að rússneskum liðum var meinuð þátttaka frá mótum evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA. FC Mariupol endar tímabilið í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig en leikvangur liðsins, Volodymyr Boyko völlurinn, er á því svæði í norðausturhluta Maríupól sem er nú undir stjórn rússneska hersins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira