Dómari segir Greene ekki hafa tekið þátt í uppreisn Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2022 20:16 Marjorie Taylor Greene. umdeild hægri sinnuð bandarísk þingkona. AP/John Bazemore Marjorie Taylor Greene, bandarísk þingkona, má bjóða sig fram til endurkjörs, samkvæmt dómara í Georgíu í Bandaríkjunum. Hópur kjósenda í kjördæmi hennar höfðu reynt að koma í veg fyrir framboð hennar með því að höfða mál gegn henni. Málið var höfðað á þeim grundvelli að hún væri ekki kjörgeng vegna aðkomu hennar að árásinni á þinghús Bandaríkjanna í fyrra, þegar stuðningsmenn Donalds Trump ruddu sér leið inn í þinghúsið með því markmiði að stöðva formlega staðfestingu úrslita forsetakosninganna 2020. Hópurinn vísaði sérstaklega til ummæla Greene í aðdraganda árásarinnar að 6. janúar í fyrra myndi líkjast árinu 1776, þegar Bandaríkin gerðu uppreisn gegn Bretum. Sjá einnig: Tæplega átta tíma gat á gögnum Hvíta hússins frá 6. janúar Áðurnefndir kjósendur vildu meina að með aðkomu sinni að árásinni hafi Greene tekið þátt í uppreisn gegn stjórnvöldum Bandaríkjanna. Fjórtándi viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna segir að hver sá sem geri uppreisn gegn Bandaríkjunum megi sitja á þingi. Dómarinn ræddi við Greene og lögmenn hennar og lögmenn kjósendahópsins og komst að endingu að þeirri niðurstöðu að hún væri kjörgeng. Lokaákvörðunin er þó á höndum Brad Raffensperger, innanríkisráðherra Georgíu. Í samtali við AP fréttaveituna segir talsmaður ríkisstjórans að hann hafi fengið niðurstöður dómarans og muni taka ákvörðun í málinu innan skamms. Fréttaveitan segir ólíklegt að Raffensperger meini Greene að bjóða sig fram. Hann stendur sjálfur í kosningabaráttu við frambjóðanda sem hefur fengið stuðning Trumps og líklega myndu hægri sinnaðir kjósendur taka ákvörðun gegn Greene mjög illa. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Málið var höfðað á þeim grundvelli að hún væri ekki kjörgeng vegna aðkomu hennar að árásinni á þinghús Bandaríkjanna í fyrra, þegar stuðningsmenn Donalds Trump ruddu sér leið inn í þinghúsið með því markmiði að stöðva formlega staðfestingu úrslita forsetakosninganna 2020. Hópurinn vísaði sérstaklega til ummæla Greene í aðdraganda árásarinnar að 6. janúar í fyrra myndi líkjast árinu 1776, þegar Bandaríkin gerðu uppreisn gegn Bretum. Sjá einnig: Tæplega átta tíma gat á gögnum Hvíta hússins frá 6. janúar Áðurnefndir kjósendur vildu meina að með aðkomu sinni að árásinni hafi Greene tekið þátt í uppreisn gegn stjórnvöldum Bandaríkjanna. Fjórtándi viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna segir að hver sá sem geri uppreisn gegn Bandaríkjunum megi sitja á þingi. Dómarinn ræddi við Greene og lögmenn hennar og lögmenn kjósendahópsins og komst að endingu að þeirri niðurstöðu að hún væri kjörgeng. Lokaákvörðunin er þó á höndum Brad Raffensperger, innanríkisráðherra Georgíu. Í samtali við AP fréttaveituna segir talsmaður ríkisstjórans að hann hafi fengið niðurstöður dómarans og muni taka ákvörðun í málinu innan skamms. Fréttaveitan segir ólíklegt að Raffensperger meini Greene að bjóða sig fram. Hann stendur sjálfur í kosningabaráttu við frambjóðanda sem hefur fengið stuðning Trumps og líklega myndu hægri sinnaðir kjósendur taka ákvörðun gegn Greene mjög illa.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira