Helsti handboltaspekingur Dana gagnrýnir Aron Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2022 11:31 Aron Pálmarsson í leik Veszprém og Álaborgar í gær. epa/Tamas Vasvari Einn helsti handboltasérfræðingur Dana gagnrýndi Aron Pálmarsson fyrir frammistöðu hans í leik Veszprém og Álaborgar í Meistaradeild Evrópu í gær. Möguleikar Álaborgar á að komast í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar eru ekki miklir eftir sjö marka tap fyrir Veszprém í gær, 36-29. Aron sýndi ekki sínar bestu hliðar gegn sínu gamla liði. Landsliðfyrirliðinn skoraði tvö mörk úr fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar. Íslandsvinurinn Bent Nygaard, sem hefur lengi verið einn helsti handboltasérfræðingur Dana, var ekki hrifinn af framlagi Arons í leiknum. „Veszprém nýtti sér frábæran heimavöll til hins ítrasta. Mikilvægir leikmenn, sérstaklega Aron, náðu sér ekki á strik! Sjö marka munur er of mikið,“ skrifaði Nygaard á Twitter eftir leikinn í Veszprém. Veszprem udnytter en forrygende hjemmebane. Afgørende spillere - især Palmarsson - kunne ikke levere! Minus 7 er for meget. #laugeogkammeraterpåtop #veszpremaalborg #ehfcl— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) May 12, 2022 Seinni leikur Álaborgar og Veszprém fer fram í Danmörku á miðvikudaginn og ljóst er að Aron og félagar þurfa heldur betur að láta hendur standa fram úr ermum til að komast í úrslitahelgina í Köln. Aron hefur oftar en ekki blómstað í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Hann varð Evrópumeistari með Kiel 2010 og 2012, Barcelona 2021 og fór í úrslit með Kiel 2014, Veszprém 2016 og Barcelona 2020. Hann var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar 2014. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Danski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Möguleikar Álaborgar á að komast í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar eru ekki miklir eftir sjö marka tap fyrir Veszprém í gær, 36-29. Aron sýndi ekki sínar bestu hliðar gegn sínu gamla liði. Landsliðfyrirliðinn skoraði tvö mörk úr fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar. Íslandsvinurinn Bent Nygaard, sem hefur lengi verið einn helsti handboltasérfræðingur Dana, var ekki hrifinn af framlagi Arons í leiknum. „Veszprém nýtti sér frábæran heimavöll til hins ítrasta. Mikilvægir leikmenn, sérstaklega Aron, náðu sér ekki á strik! Sjö marka munur er of mikið,“ skrifaði Nygaard á Twitter eftir leikinn í Veszprém. Veszprem udnytter en forrygende hjemmebane. Afgørende spillere - især Palmarsson - kunne ikke levere! Minus 7 er for meget. #laugeogkammeraterpåtop #veszpremaalborg #ehfcl— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) May 12, 2022 Seinni leikur Álaborgar og Veszprém fer fram í Danmörku á miðvikudaginn og ljóst er að Aron og félagar þurfa heldur betur að láta hendur standa fram úr ermum til að komast í úrslitahelgina í Köln. Aron hefur oftar en ekki blómstað í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Hann varð Evrópumeistari með Kiel 2010 og 2012, Barcelona 2021 og fór í úrslit með Kiel 2014, Veszprém 2016 og Barcelona 2020. Hann var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar 2014.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Danski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira