Markvörður fingurbrotnaði eftir deilur við þjálfarann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2022 14:03 Jean-Louis Leca í marki RC Lens á móti Paris Saint-Germain í frönsku deildinni í vetur. Getty/John Berry Lens-markvörðurinn Jean-Louis Leca missir af lokaspretti franska tímabilsins vegna meiðsla en ástæðan er stórfurðuleg. Leca fingurbrotnaði eftir útistöður við þjálfarann sinn á æfingum. Hann missir af tveimur síðustu leikjum liðsins á tímabilinu. Blessure au doigt après avoir fracassé une porte...https://t.co/qIvcGbbP7y— Foot Mercato (@footmercato) May 13, 2022 Leca er 36 ára gamall og honum og markmannsþjálfara hans lenti saman eftir æfingu liðsins í gær samkvæmt heimildum L'Equipe. Báðir gripu þeir meðal annars í hálskraga hvors annars. Leca fingurbrotnaði þó ekki eftir harðar móttökur þjálfarans heldur þegar hann barði hendinni í dyr á búningsklefanum eftir að þeir höfðu verið skildir að. INFO L'ÉQUIPE. Jean-Louis Leca, le gardien corse de Lens, a eu une altercation jeudi avec son entraîneur Thierry Malaspina et s'est fracturé un doigt en tapant dans une porte. Il ne rejouera plus cette saison. https://t.co/pZqNvhx2hF pic.twitter.com/rHVReyrRRk— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 12, 2022 Samband þeirra tveggja hefur verð styrkt allt tímabilið samkvæmt sömu frétt ESPN og varamarkvörðurinn Wuilker Farinez hefur fyrir vikið að spila meira sérstaklega eftir áramót. Lens er í sjöunda sæti deildinni og aðeins tveimur stigum frá sæti í Sambandsdeildinni. Næsti leikur er á útivelli á móti Troyes en lokaleikurinn er á heimavelli á móti Mónakó. Franski boltinn Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Leca fingurbrotnaði eftir útistöður við þjálfarann sinn á æfingum. Hann missir af tveimur síðustu leikjum liðsins á tímabilinu. Blessure au doigt après avoir fracassé une porte...https://t.co/qIvcGbbP7y— Foot Mercato (@footmercato) May 13, 2022 Leca er 36 ára gamall og honum og markmannsþjálfara hans lenti saman eftir æfingu liðsins í gær samkvæmt heimildum L'Equipe. Báðir gripu þeir meðal annars í hálskraga hvors annars. Leca fingurbrotnaði þó ekki eftir harðar móttökur þjálfarans heldur þegar hann barði hendinni í dyr á búningsklefanum eftir að þeir höfðu verið skildir að. INFO L'ÉQUIPE. Jean-Louis Leca, le gardien corse de Lens, a eu une altercation jeudi avec son entraîneur Thierry Malaspina et s'est fracturé un doigt en tapant dans une porte. Il ne rejouera plus cette saison. https://t.co/pZqNvhx2hF pic.twitter.com/rHVReyrRRk— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 12, 2022 Samband þeirra tveggja hefur verð styrkt allt tímabilið samkvæmt sömu frétt ESPN og varamarkvörðurinn Wuilker Farinez hefur fyrir vikið að spila meira sérstaklega eftir áramót. Lens er í sjöunda sæti deildinni og aðeins tveimur stigum frá sæti í Sambandsdeildinni. Næsti leikur er á útivelli á móti Troyes en lokaleikurinn er á heimavelli á móti Mónakó.
Franski boltinn Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira