Byggjum fjölnotahús fyrir þjónustu bæjarins út í hverfunum Eggert Sigurbergsson skrifar 13. maí 2022 13:21 Reykjanesbær hefur byggt stakstæða leikskóla víðsvegar um bæinn og er nú svo komið að þessir leikskólar eru of litlir til að mæta nútímakröfum, ekki er hægt að byggja við þá eða breyta nema með ærum tilkostnaði, svo við tölum nú ekki um mönnunarvanda leikskólamenntaðra kennara sem er saga út af fyrir sig. Við þekkjum það vel að það eru byggð fjölnotahús undir íþróttir með góðum árangri en við eru enn föst í stakstæðum byggingum fyrir grunnþjónustu fyrir bæjarbúa. Fjölnotahús fyrir grunnþjónustu Við í Miðflokknum leggjum á það áherslu að hagræða og spara í rekstri grunnþjónustu um leið og gæði þjónustunnar verður aukin. Til að svo megi verða teljum við að bygging fjölnotahúss fyrir leikskóla, tómstundastarf barna og unglinga, þjónustu fyrir aldraða og öryrkja og aðstöðu fyrir hverfasamtök og foreldra barna í hverfum verði ekki bara einfaldara heldur mun hagkvæmara. Öll þessi starfsemi kalla á sömu grunnþjónustu sem hæglega er hægt að nýta mun betur t.d. samkomusal, eldhús og hreinlætisaðstöðu. Með fjölnotahúsi, eða kjarna, má takast á við sveiflur í notkun og skörun þjónustu er lítil þar sem leikskóli á daginn nýtir sameiginlegu aðstöðuna á meðan unglinga- og barnastarf og starf aldraða nýtir húsnæðið á öðrum tímum svo eitthvað sé nefnt. Með lækkun kostnaðar við mannvirki og grunnþjónustu gætum við t.d. bætt kjör og aðstöðu leikskólakennara. Við hjá Miðflokknum erum lausnarmiðuð og hugsum í lausnum en ekki vandamálum með hag bæjarbúa að leiðarljósi. Höfundur er í 2. sæti Miðflokksins í Reykjanesbæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Reykjanesbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Mest lesið Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Reykjanesbær hefur byggt stakstæða leikskóla víðsvegar um bæinn og er nú svo komið að þessir leikskólar eru of litlir til að mæta nútímakröfum, ekki er hægt að byggja við þá eða breyta nema með ærum tilkostnaði, svo við tölum nú ekki um mönnunarvanda leikskólamenntaðra kennara sem er saga út af fyrir sig. Við þekkjum það vel að það eru byggð fjölnotahús undir íþróttir með góðum árangri en við eru enn föst í stakstæðum byggingum fyrir grunnþjónustu fyrir bæjarbúa. Fjölnotahús fyrir grunnþjónustu Við í Miðflokknum leggjum á það áherslu að hagræða og spara í rekstri grunnþjónustu um leið og gæði þjónustunnar verður aukin. Til að svo megi verða teljum við að bygging fjölnotahúss fyrir leikskóla, tómstundastarf barna og unglinga, þjónustu fyrir aldraða og öryrkja og aðstöðu fyrir hverfasamtök og foreldra barna í hverfum verði ekki bara einfaldara heldur mun hagkvæmara. Öll þessi starfsemi kalla á sömu grunnþjónustu sem hæglega er hægt að nýta mun betur t.d. samkomusal, eldhús og hreinlætisaðstöðu. Með fjölnotahúsi, eða kjarna, má takast á við sveiflur í notkun og skörun þjónustu er lítil þar sem leikskóli á daginn nýtir sameiginlegu aðstöðuna á meðan unglinga- og barnastarf og starf aldraða nýtir húsnæðið á öðrum tímum svo eitthvað sé nefnt. Með lækkun kostnaðar við mannvirki og grunnþjónustu gætum við t.d. bætt kjör og aðstöðu leikskólakennara. Við hjá Miðflokknum erum lausnarmiðuð og hugsum í lausnum en ekki vandamálum með hag bæjarbúa að leiðarljósi. Höfundur er í 2. sæti Miðflokksins í Reykjanesbæ.
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun