Pétur Rúnar: Gerðum mjög vel að halda trúnni Ísak Óli Traustason skrifar 16. maí 2022 00:30 Pétur Rúnar Birgisson reyndist hetja Tindastóls. Vísir/Bára Dröfn Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti stærsta augnablikið í leiknum þegar að hann stal boltanum af Pavel Ermolinskij úr innkasti og skoraði í kjölfarið og kom Tindastól yfir 97 – 95. „Ógeðslega þreytt að fá þennan spjaldið ofan í þrist í grillið. Svo kemur JB (Javon Bess) og setur stærsta skot sem ég hef séð á móti,“ sagði Pétur Rúnar strax eftir leik. „Svo gerðum við ógeðslega vel að neita öllum sendingum og ég komst inn í það og kláraði hérna, ég hefði viljað fá villuna,“ sagði Pétur þegar að hann var beðinn um að lýsa atburðarrásinni hérna undir lokin. „Mér fannst þetta vera and one, en ég meina hey ég er bara mjög ánægður í augnablikinu.“ Tindastóll var kominn með góð tök á leiknum í lok fjórða leikhluta. „Þeir settu tvo þrista til að jafna leikinn í fjórða og við gerðum mjög vel að halda trúnni.“ „Þetta er bara einn leikur og þetta er það sem að allir eru að leitast eftir að fá að spila þennan oddaleik í úrslitum og þetta verður bara geggjað.“ Tindastóll fer taplaust í gegn um úrslitakeppnina á heimavelli og vann nokkra frækna sigra í Síkinu. Pétur sagði að það hjálpaði þeim lítið núna ,,við erum búnir með heimaleikina og þurfum að vinna einn á þeirra heimavelli“. „Litla veislan sem þetta er, það er búið að að vera að tala þetta upp eftir hvern einasta leik, þeir í settinu eru að gera það mjög vel og allir þeir sem að geta náð miðum, náið miðum.“ „Ég hitti ekki neitt, mér leið vel í þremur þristum. Ég er bara ánægður með það hvernig við kláruðum þetta, það er einn leikur eftir og við þurfum að skoða hvað við gerðum vel í þessum leik og hvað við gerðum illa og bæta það fyrir miðvikudaginn,“sagði Pétur að endingu þegar að hann var spurður út í sinn leik. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar meginn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. 16. maí 2022 01:00 Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
„Ógeðslega þreytt að fá þennan spjaldið ofan í þrist í grillið. Svo kemur JB (Javon Bess) og setur stærsta skot sem ég hef séð á móti,“ sagði Pétur Rúnar strax eftir leik. „Svo gerðum við ógeðslega vel að neita öllum sendingum og ég komst inn í það og kláraði hérna, ég hefði viljað fá villuna,“ sagði Pétur þegar að hann var beðinn um að lýsa atburðarrásinni hérna undir lokin. „Mér fannst þetta vera and one, en ég meina hey ég er bara mjög ánægður í augnablikinu.“ Tindastóll var kominn með góð tök á leiknum í lok fjórða leikhluta. „Þeir settu tvo þrista til að jafna leikinn í fjórða og við gerðum mjög vel að halda trúnni.“ „Þetta er bara einn leikur og þetta er það sem að allir eru að leitast eftir að fá að spila þennan oddaleik í úrslitum og þetta verður bara geggjað.“ Tindastóll fer taplaust í gegn um úrslitakeppnina á heimavelli og vann nokkra frækna sigra í Síkinu. Pétur sagði að það hjálpaði þeim lítið núna ,,við erum búnir með heimaleikina og þurfum að vinna einn á þeirra heimavelli“. „Litla veislan sem þetta er, það er búið að að vera að tala þetta upp eftir hvern einasta leik, þeir í settinu eru að gera það mjög vel og allir þeir sem að geta náð miðum, náið miðum.“ „Ég hitti ekki neitt, mér leið vel í þremur þristum. Ég er bara ánægður með það hvernig við kláruðum þetta, það er einn leikur eftir og við þurfum að skoða hvað við gerðum vel í þessum leik og hvað við gerðum illa og bæta það fyrir miðvikudaginn,“sagði Pétur að endingu þegar að hann var spurður út í sinn leik. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar meginn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. 16. maí 2022 01:00 Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar meginn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. 16. maí 2022 01:00
Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum