Þórólfur hafi ekki bara vísað veginn í faraldrinum Árni Sæberg skrifar 16. maí 2022 23:26 Katrín deildi þessari mynd af fundi í morgun sem gæti vel verið sá síðasti sem þau Þórólfur eiga. Facebook/Katrín Jakobsdóttir Forsætisráðherra segir Þórólf Guðnason, fráfarandi sóttvarnalækni, líklega vera þann mann sem hún hefur átt flest símtöl við undanfarin tvö ár. Hún rifjar upp skemmtilega sögu af því þegar Þórólfur vísaði henni og fjölskyldu hennar veginn til Borgarfjarðar eystri. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni, og Silju Ingólfsdóttur frá almannavörnum í morgun en þau hafa fundað mikið saman síðastliðin tvö ár. Senn dregur að því að Katrín og Þórólfur fundi í síðasta skipti, allavega á meðan Þórólfur gegnir embætti sóttvarnalæknis. Katrín segir að hún hafi ekki rætt oftar við nokkurn mann í síma undanfarin tvö ár en Þórólf. í færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld deilir hún sögu sem þau Þórólfur rifjuðu upp í morgun: Þórólfur orðinn þriðja hjólið Katrín segist hafa verið á leið til Borgarfjarðar eystri ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var sem svo oft áður djúpt sokkin í símtal við Þórólf þegar hún tók eftir því að Gunnar eiginmaður hennar var kominn langleiðina upp á Jökuldal, sem er auðvitað alls ekki rétt leið á Borgarfjörð. „Ég fór þá að benda Gunnari á að hann þyrfti að snúa við og fór þá Þórólfur að ráðleggja mér um rétta leið. Við rifjuðum upp þetta augnablik í dag þegar Þórólfur var orðinn þátttakandi í hjónabandinu og lagði þar gott eitt til,“ segir forsætisráðherra. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni, og Silju Ingólfsdóttur frá almannavörnum í morgun en þau hafa fundað mikið saman síðastliðin tvö ár. Senn dregur að því að Katrín og Þórólfur fundi í síðasta skipti, allavega á meðan Þórólfur gegnir embætti sóttvarnalæknis. Katrín segir að hún hafi ekki rætt oftar við nokkurn mann í síma undanfarin tvö ár en Þórólf. í færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld deilir hún sögu sem þau Þórólfur rifjuðu upp í morgun: Þórólfur orðinn þriðja hjólið Katrín segist hafa verið á leið til Borgarfjarðar eystri ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var sem svo oft áður djúpt sokkin í símtal við Þórólf þegar hún tók eftir því að Gunnar eiginmaður hennar var kominn langleiðina upp á Jökuldal, sem er auðvitað alls ekki rétt leið á Borgarfjörð. „Ég fór þá að benda Gunnari á að hann þyrfti að snúa við og fór þá Þórólfur að ráðleggja mér um rétta leið. Við rifjuðum upp þetta augnablik í dag þegar Þórólfur var orðinn þátttakandi í hjónabandinu og lagði þar gott eitt til,“ segir forsætisráðherra.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira