Úrkoma víða um land í dag Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 07:13 Reikna má með vætu af og til um landið sunnanvert í dag. Vísir/Vilhelm Úrkomubakki kemur inn á austanvert landið og færist svo til norðurs og vesturs í dag. Samt sem áður snertir hann Suðurland og sunnanverðan Faxaflóa lítið sem ekkert, en á móti má búast við skúrum á víð og dreif, einkum síðdegis og í kvöld. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að samfara úrkomunni verði hitinn á bilinu fim til tíu stig en gæti farið í fimmtán stig annars. „Á morgun og föstudag verður áframhaldandi fremur mild austlæg átt. Væta af og til um landið sunnanvert en lengst af þurrt fyrir nyrðra. Einna mest verður úrkoman á Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum. Enda er það frekar regla en undantekning að úrkomusamast verður áveðurs,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan og austan 5-13 m/s. Rigning suðaustanlands, súld austast og allvíða skúrir suðvestantil seinnipartinn. Annars úrkomulítið. Hiti 7 til 15 stig, en svalara á Vestfjörðum og á Ströndum. Á föstudag: Austlæg átt, 3-8 m/s, en norðaustan 5-10 á Vestfjörðum. Rigning með köflum sunnantil, en annars stöku skúrir, einkum síðdegis. Hiti 5 til 14 stig, svalast á Vestfjörðum. Á laugardag: Norðankaldi og víða dálítil væta, en þurrt að mestu sunnan- og vestanlands. Hlýtt á sunnanverðu landinu, en fremur svalt fyrir norðan. Á sunnudag: Norðlæg átt og dálitlar skúrir norðaustantil og svalt í veðri, en annars yfirleitt bjartviðri og milt að deginum. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir suðvestlæga átt með dálítilli vætu sunnan- og vestanlands og hlýnandi veður. Veður Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að samfara úrkomunni verði hitinn á bilinu fim til tíu stig en gæti farið í fimmtán stig annars. „Á morgun og föstudag verður áframhaldandi fremur mild austlæg átt. Væta af og til um landið sunnanvert en lengst af þurrt fyrir nyrðra. Einna mest verður úrkoman á Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum. Enda er það frekar regla en undantekning að úrkomusamast verður áveðurs,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan og austan 5-13 m/s. Rigning suðaustanlands, súld austast og allvíða skúrir suðvestantil seinnipartinn. Annars úrkomulítið. Hiti 7 til 15 stig, en svalara á Vestfjörðum og á Ströndum. Á föstudag: Austlæg átt, 3-8 m/s, en norðaustan 5-10 á Vestfjörðum. Rigning með köflum sunnantil, en annars stöku skúrir, einkum síðdegis. Hiti 5 til 14 stig, svalast á Vestfjörðum. Á laugardag: Norðankaldi og víða dálítil væta, en þurrt að mestu sunnan- og vestanlands. Hlýtt á sunnanverðu landinu, en fremur svalt fyrir norðan. Á sunnudag: Norðlæg átt og dálitlar skúrir norðaustantil og svalt í veðri, en annars yfirleitt bjartviðri og milt að deginum. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir suðvestlæga átt með dálítilli vætu sunnan- og vestanlands og hlýnandi veður.
Veður Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Sjá meira