Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2022 12:00 Pavel Ermolinski smellir kossi á verðlaunagripinn sem hann þekkir svo vel. vísir/bára Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. Finnur stýrði KR til fimm Íslandsmeistaratitla í röð á árunum 2014-2018 og sá svo til þess að 39 ára bið Vals eftir Íslandsmeistaratitli lyki í gær með sigrinum á Tindastóli í oddaleik. Alla titlana hefur Finnur unnið sem þjálfari Pavels sem í gær varð Íslandsmeistari í áttunda sinn, og í fyrsta sinn með öðru liði en KR. „Pavel Ermolinski á rosalega stóran þátt í þessu. Jú, jú, ég sem þjálfari er flottur en ég er með klárasta aðstoðarþjálfara landsins,“ sagði Finnur í Subway Körfuboltakvöldi á Hlíðarenda í gærkvöld. Klippa: Finnur dásamaði Pavel „Hvernig hann stígur inn, les leikinn, varnarleikurinn er mikið til frá honum, orkan sem kemur og þessi „presence“ sem hann er með… Þetta var erfið sería fyrir hann, við vitum að honum líður ekki endilega best með það í dag að fara á hringinn, en þessi vilji og þróttur í gæjanum…“ sagði Finnur og beindi svo orðum sínum að tífalda Íslandsmeistaranum Teiti Örlygssyni sem sat við borðið: „Það er mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en ég ætla að setja Pavel sem besta leikmann deildakeppninnar hér heima. Bara út frá hans „dominance“ á mörgum sviðum. Hvernig hann getur haft áhrif á leikinn. Þetta var Pavels sagan hérna. Það þarf bara að koma fram aftur og aftur hversu þakklátur gæi eins og ég er fyrir að hafa fengið að vera í kringum hann,“ sagði Finnur. Pavel Ermolinski vann sjö Íslandsmeistaratitla með KR en skipti yfir til Vals árið 2019 og á stóran þátt í ógnarhröðum uppgangi liðsins.vísir/bára Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Valur Körfubolti Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Finnur stýrði KR til fimm Íslandsmeistaratitla í röð á árunum 2014-2018 og sá svo til þess að 39 ára bið Vals eftir Íslandsmeistaratitli lyki í gær með sigrinum á Tindastóli í oddaleik. Alla titlana hefur Finnur unnið sem þjálfari Pavels sem í gær varð Íslandsmeistari í áttunda sinn, og í fyrsta sinn með öðru liði en KR. „Pavel Ermolinski á rosalega stóran þátt í þessu. Jú, jú, ég sem þjálfari er flottur en ég er með klárasta aðstoðarþjálfara landsins,“ sagði Finnur í Subway Körfuboltakvöldi á Hlíðarenda í gærkvöld. Klippa: Finnur dásamaði Pavel „Hvernig hann stígur inn, les leikinn, varnarleikurinn er mikið til frá honum, orkan sem kemur og þessi „presence“ sem hann er með… Þetta var erfið sería fyrir hann, við vitum að honum líður ekki endilega best með það í dag að fara á hringinn, en þessi vilji og þróttur í gæjanum…“ sagði Finnur og beindi svo orðum sínum að tífalda Íslandsmeistaranum Teiti Örlygssyni sem sat við borðið: „Það er mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en ég ætla að setja Pavel sem besta leikmann deildakeppninnar hér heima. Bara út frá hans „dominance“ á mörgum sviðum. Hvernig hann getur haft áhrif á leikinn. Þetta var Pavels sagan hérna. Það þarf bara að koma fram aftur og aftur hversu þakklátur gæi eins og ég er fyrir að hafa fengið að vera í kringum hann,“ sagði Finnur. Pavel Ermolinski vann sjö Íslandsmeistaratitla með KR en skipti yfir til Vals árið 2019 og á stóran þátt í ógnarhröðum uppgangi liðsins.vísir/bára Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Valur Körfubolti Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli