Dæmi um að fólk nái ekki í Neyðarlínuna á fáförnum vegum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. maí 2022 20:31 Ekkert farsímasamband er á yfir 200 kílómetrum af vegum landsins og eru dæmi um að fólk í neyð hafi ekki náð sambandi við neyðarlínuna vegna þessa. Neyðarlínan hefur hafið samstarf við þrjú farsímafyrirtæki að bæta þar úr. Neyðarlínan og farsímafélögin Nova, Síminn og Vodafone hafa tekið höndum saman um að tryggja gott farsímasamband á fáförnum og afskekktum stöðum á landinu þannig að öruggt sé að sem víðast verði hægt að ná sambandi við neyðarlínuna. Neyðarlínan mun setja upp fjarksiptaaðstöðu og nauðsynlegan búnað eins og mastur og rafmagn á stöðum þar sem markaðslegar forsendur eru ekki fyrir hendi vegna lítillar farsímanotkunar. Sendibúnaði verður komið fyrir og munu farsímar viðskiptavina símfyrirtækjanna hafa jafnan aðgang að sendinum. „Við vitum það að fólk finnur fyrir miklu óöryggi að geta ekki hringt í neyðarlínuna á nokkrum stöðum á landinu. Þetta eru ekki margir staðir miðað við önnur lönd. Við erum með eitt besta farsímakerfi í heiminum en það er samt sem áður þannig að 98 prósent vega eru með farsímakerfi en ekki 2 prósent og það jafngildir alveg yfir 200 kílómetrum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Samstarfið innsiglað.sigurjón ólason Um mikið öryggismál er að ræða og segir framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar að það hafi komið upp að fólk hafi ekki náð í neyðarlínuna vegna sambandsleysis. „Jájá það eru mjög margir og síðasta dæmið úr Ísafjarðardjúpi þar sem varð banaslys og þrír létust, innhringjandi náði ekki að hringja inn vegna þess að samskiptin við mismunandi farsímafélög voru ekki að virka, svokallað reiki þannig þetta er mjög mikilvægt. Þetta er mjög stórt skref í öllu samhengi,“ Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Fjarskipti Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Neyðarlínan og farsímafélögin Nova, Síminn og Vodafone hafa tekið höndum saman um að tryggja gott farsímasamband á fáförnum og afskekktum stöðum á landinu þannig að öruggt sé að sem víðast verði hægt að ná sambandi við neyðarlínuna. Neyðarlínan mun setja upp fjarksiptaaðstöðu og nauðsynlegan búnað eins og mastur og rafmagn á stöðum þar sem markaðslegar forsendur eru ekki fyrir hendi vegna lítillar farsímanotkunar. Sendibúnaði verður komið fyrir og munu farsímar viðskiptavina símfyrirtækjanna hafa jafnan aðgang að sendinum. „Við vitum það að fólk finnur fyrir miklu óöryggi að geta ekki hringt í neyðarlínuna á nokkrum stöðum á landinu. Þetta eru ekki margir staðir miðað við önnur lönd. Við erum með eitt besta farsímakerfi í heiminum en það er samt sem áður þannig að 98 prósent vega eru með farsímakerfi en ekki 2 prósent og það jafngildir alveg yfir 200 kílómetrum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Samstarfið innsiglað.sigurjón ólason Um mikið öryggismál er að ræða og segir framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar að það hafi komið upp að fólk hafi ekki náð í neyðarlínuna vegna sambandsleysis. „Jájá það eru mjög margir og síðasta dæmið úr Ísafjarðardjúpi þar sem varð banaslys og þrír létust, innhringjandi náði ekki að hringja inn vegna þess að samskiptin við mismunandi farsímafélög voru ekki að virka, svokallað reiki þannig þetta er mjög mikilvægt. Þetta er mjög stórt skref í öllu samhengi,“ Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar.
Fjarskipti Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira