U-beygja hjá Mbappé? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2022 10:00 Enn liggur ekki fyrir hvar Kylian Mbappé spilar á næsta tímabili. getty/Antonio Borga Svo virðist sem Kylian Mbappé hafi snúist hugur og verði áfram hjá Paris Saint-Germain í stað þess að fara til Real Madrid. Hinn mjög svo áreiðanlegi blaðamaður Sky Sports, Gianluca Di Marzio, greindi frá því í morgun að Mbappé væri nálægt því að framlengja samning sinn við PSG. #Mbappe is now close to stay in @PSG_inside and renew his contract @SkySport @SkySports @SkySportsNews— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) May 20, 2022 Samningur Mbappés við Frakklandsmeistarana rennur út eftir tímabilið og flestir bjuggust við að hann færi til Real Madrid. En nú virðist hann hafa skipt um skoðun. Mbappé, sem er 23 ára, gekk í raðir PSG frá Monaco 2017. Hann hefur skorað 168 mörk í 216 leikjum fyrir PSG og fjórum sinnum orðið franskur meistari með liðinu. PSG sækir Saint Etienne heim í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar á morgun. PSG er löngu búið að tryggja sér meistaratitilinn. Mbappé er markahæstur í deildinni með 25 mörk, einu marki meira en Wissam Ben Yedder, framherji Monaco. Auk þess að skora 25 mörk hefur Mbappé gefið sautján stoðsendingar í deildinni á tímabilinu. Franski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Hinn mjög svo áreiðanlegi blaðamaður Sky Sports, Gianluca Di Marzio, greindi frá því í morgun að Mbappé væri nálægt því að framlengja samning sinn við PSG. #Mbappe is now close to stay in @PSG_inside and renew his contract @SkySport @SkySports @SkySportsNews— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) May 20, 2022 Samningur Mbappés við Frakklandsmeistarana rennur út eftir tímabilið og flestir bjuggust við að hann færi til Real Madrid. En nú virðist hann hafa skipt um skoðun. Mbappé, sem er 23 ára, gekk í raðir PSG frá Monaco 2017. Hann hefur skorað 168 mörk í 216 leikjum fyrir PSG og fjórum sinnum orðið franskur meistari með liðinu. PSG sækir Saint Etienne heim í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar á morgun. PSG er löngu búið að tryggja sér meistaratitilinn. Mbappé er markahæstur í deildinni með 25 mörk, einu marki meira en Wissam Ben Yedder, framherji Monaco. Auk þess að skora 25 mörk hefur Mbappé gefið sautján stoðsendingar í deildinni á tímabilinu.
Franski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti