Sjáðu brot Dags sem var í ætt við Júggabragðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2022 11:00 Þrátt fyrir að Dagur Arnarsson hafi brotið á Stiven Tobar Valencia skoraði hann samt. Stiven gerði sex mörk úr sex skotum í leiknum. stöð 2 sport Dagur Arnarsson gerði sig sekan um ljótt brot á Stiven Tobar Valencia í seinni hálfleik í leik Vals og ÍBV í úrslitum Olís-deildar karla í gær. Valur vann leikinn með tíu marka mun, 35-25. Úrslitin í leiknum voru ráðin í hálfleik enda voru Valsmenn þá með þrettán marka forystu, 22-9. Eyjamenn svöruðu aðeins fyrir sig í seinni hálfleiknum og gengu hart fram. Á 43. mínútu fór Dagur í fótinn á Stiven í hraðaupphlaupi. Valsmaðurinn féll við en skoraði samt. „Maður sér það strax að hann sér mjög eftir þessu en hann kippir aðeins í hnéð á honum,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Seinni bylgjunni eftir leikinn í gær. Ásgeir Örn Hallgrímsson sagði að brot Dags minnti um margt á eitt þekktasta fautabragð handboltans. „Þetta er ekki beint Júggatrixið en í ættina við það. Þetta á ekki að sjást, það er ekki flóknara en það. Þetta er stórhættulegt og við viljum ekki sjá svona,“ sagði Ásgeir. Róbert Gunnarsson tók í sama streng en hafði smá samúð með Degi. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um brot Dags „Ég er sammála því en ég held að þetta hafi verið ósjálfráð viðbrögð að stoppa hann. Ég held að hann hafi ekki ætlað að „Júgga“ hann. En þetta er stórhættulegt og hefði getað farið illa,“ sagði Róbert. Ótrúlegt en satt slapp Dagur við brottvísun fyrir brotið á Stiven. Eyjamenn fengu fimm brottvísanir í leiknum en Valsmenn sjö. Annar leikur Vals og ÍBV fer fram í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 15:20. Olís-deild karla Valur ÍBV Seinni bylgjan Tengdar fréttir Snorri Steinn: Blessaður vertu, þetta starf er bara áhyggjur Þrátt fyrir að Valur hafi rúllað yfir ÍBV í fyrsta leik úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, 35-25, var Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, með báða fætur kyrfilega á jörðinni í leikslok. 19. maí 2022 22:16 Erlingur: Vantar þriðja dómarann í þessa íþróttagrein Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var skiljanlega svekktur eftir tapið fyrir Val í fyrsta leik úrslita Olís-deildar karla í kvöld, 35-25. 19. maí 2022 22:03 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Úrslitin í leiknum voru ráðin í hálfleik enda voru Valsmenn þá með þrettán marka forystu, 22-9. Eyjamenn svöruðu aðeins fyrir sig í seinni hálfleiknum og gengu hart fram. Á 43. mínútu fór Dagur í fótinn á Stiven í hraðaupphlaupi. Valsmaðurinn féll við en skoraði samt. „Maður sér það strax að hann sér mjög eftir þessu en hann kippir aðeins í hnéð á honum,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Seinni bylgjunni eftir leikinn í gær. Ásgeir Örn Hallgrímsson sagði að brot Dags minnti um margt á eitt þekktasta fautabragð handboltans. „Þetta er ekki beint Júggatrixið en í ættina við það. Þetta á ekki að sjást, það er ekki flóknara en það. Þetta er stórhættulegt og við viljum ekki sjá svona,“ sagði Ásgeir. Róbert Gunnarsson tók í sama streng en hafði smá samúð með Degi. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um brot Dags „Ég er sammála því en ég held að þetta hafi verið ósjálfráð viðbrögð að stoppa hann. Ég held að hann hafi ekki ætlað að „Júgga“ hann. En þetta er stórhættulegt og hefði getað farið illa,“ sagði Róbert. Ótrúlegt en satt slapp Dagur við brottvísun fyrir brotið á Stiven. Eyjamenn fengu fimm brottvísanir í leiknum en Valsmenn sjö. Annar leikur Vals og ÍBV fer fram í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 15:20.
Olís-deild karla Valur ÍBV Seinni bylgjan Tengdar fréttir Snorri Steinn: Blessaður vertu, þetta starf er bara áhyggjur Þrátt fyrir að Valur hafi rúllað yfir ÍBV í fyrsta leik úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, 35-25, var Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, með báða fætur kyrfilega á jörðinni í leikslok. 19. maí 2022 22:16 Erlingur: Vantar þriðja dómarann í þessa íþróttagrein Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var skiljanlega svekktur eftir tapið fyrir Val í fyrsta leik úrslita Olís-deildar karla í kvöld, 35-25. 19. maí 2022 22:03 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Snorri Steinn: Blessaður vertu, þetta starf er bara áhyggjur Þrátt fyrir að Valur hafi rúllað yfir ÍBV í fyrsta leik úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, 35-25, var Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, með báða fætur kyrfilega á jörðinni í leikslok. 19. maí 2022 22:16
Erlingur: Vantar þriðja dómarann í þessa íþróttagrein Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var skiljanlega svekktur eftir tapið fyrir Val í fyrsta leik úrslita Olís-deildar karla í kvöld, 35-25. 19. maí 2022 22:03
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti