Leipzig bikarmeistari eftir sigur í vítaspyrnukeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 21:30 Fagnaðarlæti RB Leipzig voru ósvikin. EPA-EFE/Ronald Wittek RB Leipzig varð í kvöld þýskur bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Freiburg. Það þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara eftir að staðan var jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma. Maximilian Eggestein kom Freiburg yfir á 19. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Þegar tæp klukkustund var liðin fékk Marcel Halstenberg beint rautt spjald í liði RB Leipzig fyrir glórulausa tæklingu og Freiburg í frábærum málum. Manni færri tókst Leipzig samt að jafna metin, að sjálfsögðu var það hinn sjóðandi heiti Christopher Nkunku sem gerði það og allt jafnt þegar þrettán mínútur voru til leiksloka. Ekki urðu mörkin fleiri og því þurfti að framlengja. Þar var ekkert skorað en Kevin Kampl – leikmaður Leipzig, sem var kominn út af – tókst að næla sér í sitt annað gula spjald og láta þar með reka sig upp í stúku áður en framlengingunni lauk. Staðan enn 1-1 og því þurfti að fara í vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Leipzig-menn sterkari en þeir skoruðu úr öllum fjórum spyrnum sínum en Christian Gunter og Ermedin Demirovic brenndu af fyrir Freiburg. Fór það svo að Leipzig vann vítapsyrnukeppninni 4-2 og bikarmeistaratitillinn því þeirra í ár. Cup winning feeling! pic.twitter.com/qjlAXEKaBw— RB Leipzig English (@RBLeipzig_EN) May 21, 2022 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira
Maximilian Eggestein kom Freiburg yfir á 19. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Þegar tæp klukkustund var liðin fékk Marcel Halstenberg beint rautt spjald í liði RB Leipzig fyrir glórulausa tæklingu og Freiburg í frábærum málum. Manni færri tókst Leipzig samt að jafna metin, að sjálfsögðu var það hinn sjóðandi heiti Christopher Nkunku sem gerði það og allt jafnt þegar þrettán mínútur voru til leiksloka. Ekki urðu mörkin fleiri og því þurfti að framlengja. Þar var ekkert skorað en Kevin Kampl – leikmaður Leipzig, sem var kominn út af – tókst að næla sér í sitt annað gula spjald og láta þar með reka sig upp í stúku áður en framlengingunni lauk. Staðan enn 1-1 og því þurfti að fara í vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Leipzig-menn sterkari en þeir skoruðu úr öllum fjórum spyrnum sínum en Christian Gunter og Ermedin Demirovic brenndu af fyrir Freiburg. Fór það svo að Leipzig vann vítapsyrnukeppninni 4-2 og bikarmeistaratitillinn því þeirra í ár. Cup winning feeling! pic.twitter.com/qjlAXEKaBw— RB Leipzig English (@RBLeipzig_EN) May 21, 2022
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira