Sjáðu vítaklúður Andra og rifrildi hans við Mpongo Atli Arason skrifar 22. maí 2022 12:00 Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður ÍBV, í baráttunni við Halldór Smára Sigurðsson, leikmann Víkings, í Lengjubikarnum í vetur. Hulda Margrét Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður ÍBV, klikkaði á vítaspyrnu eftir að hafa rifist við samherja sinn, Hans Kamta Mpongo, um það hver ætti að taka vítaspyrnuna. ÍBV og ÍA gerðu markalaust jafntefli á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum gær. Á 93. mínútu fá Eyjamenn dæmda vítaspyrnu eftir að Aron Bjarki Jósepsson, leikmaður ÍA, togar Andra Rúnar niður inn í vítateig gestanna. Erlendur Eiríksson, dómari leiksins dæmir vítaspyrnu og Andri gerir sig líklegan að taka vítaspyrnuna áður en Mpongo kemur og tekur boltann af Andra. Leikmennirnir virðast þá rífast í drykklanga stund um það hver fær að taka spyrnuna áður en aðrir leikmenn ÍBV mæta á svæðið og láta Andra fá boltann. Þessi orðaskipti voru þó ekki nóg því leikmennirnir rifust áfram eftir að Erlendur var búinn að flauta leikinn af og þá þurfti að stíga þá í sundur. Klippa: Andri Rúnar Bjarnason og Hans Kamta Mpongo rífast um víti Hvort að þetta uppátæki hafi truflað Andra eitthvað er erfitt að gera grein fyrir. Andri steig allavegana á punktinn og klikkaði á vítaspyrnunni sem hefði fært ÍBV stiginn þrjú þar sem leikurinn var flautaður af stuttu síðar. ÍBV er eftir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar með þrjú stig á meðan ÍA er í því áttunda með sex stig. Klippa: Vítaklúður Andra Rúnars gegn ÍA Besta deild karla ÍBV ÍA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
ÍBV og ÍA gerðu markalaust jafntefli á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum gær. Á 93. mínútu fá Eyjamenn dæmda vítaspyrnu eftir að Aron Bjarki Jósepsson, leikmaður ÍA, togar Andra Rúnar niður inn í vítateig gestanna. Erlendur Eiríksson, dómari leiksins dæmir vítaspyrnu og Andri gerir sig líklegan að taka vítaspyrnuna áður en Mpongo kemur og tekur boltann af Andra. Leikmennirnir virðast þá rífast í drykklanga stund um það hver fær að taka spyrnuna áður en aðrir leikmenn ÍBV mæta á svæðið og láta Andra fá boltann. Þessi orðaskipti voru þó ekki nóg því leikmennirnir rifust áfram eftir að Erlendur var búinn að flauta leikinn af og þá þurfti að stíga þá í sundur. Klippa: Andri Rúnar Bjarnason og Hans Kamta Mpongo rífast um víti Hvort að þetta uppátæki hafi truflað Andra eitthvað er erfitt að gera grein fyrir. Andri steig allavegana á punktinn og klikkaði á vítaspyrnunni sem hefði fært ÍBV stiginn þrjú þar sem leikurinn var flautaður af stuttu síðar. ÍBV er eftir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar með þrjú stig á meðan ÍA er í því áttunda með sex stig. Klippa: Vítaklúður Andra Rúnars gegn ÍA
Besta deild karla ÍBV ÍA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira