Vonast til að kynna nýjan meirihluta í Norðurþingi eftir helgi Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2022 13:48 Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti Framsóknar, og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna, leiða umræðurnar. Framsókn/Sjálfstæðisflokkur Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti Framsóknar í Norðurþingi, segist vona til að hægt verði að kynna málefnasamning nýs meirihluta í sveitarfélaginu strax eftir helgi. Framsókn og Sjálfstæðismenn hafa síðustu daga átt í viðræðum um myndun nýs meirihluta. Hjálmar Bogi segir viðræðurnar hafa gengið vel. „Við erum að vanda okkur og vonandi getur sveitarstjórn unnið vel saman á kjörtímabilinu.“ Hann segir að sveitarstjóri verði faglega ráðinn og að ekki muni neinn sveitarstjórnarfulltrúi gegna stöðu sveitarstjóra. Sjálfstæðisflokkur, VG og Samfylkingin og óháðir mynduðu fimm fulltrúa meirihluta að loknum kosningunum árið 2018. Framsókn fékk 31,6 prósent atkvæða og þrjá menn kjörna og Sjálfstæðisflokkurinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna. Níu fulltrúar í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, leiða umræðurnar. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn: Hjálmar Bogi Hafliðason (B) Soffía Gísladóttir (B) Eiður Pétursson (B) Hafrún Olgeirsdóttir (D) Helena Eydís Ingólfsdóttir (D) Áki Hauksson (M) Benóný Valur Jakobsson (S) Aldey Unnar Traustadóttir (V) Ingibjörg Benediktsdóttir (V) Húsavík, Raufarhöfn og Kópasker eru stærstu þéttbýlisstaðirnir í Norðurþingi. B-listinn fékk 31,6 prósent og þrjá menn kjörna og D-listinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna í kosningunum 14. maí. Alls eiga níu fulltrúar sæti í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti B-lista og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti D-lista leiða meirihlutaviðræðurnar. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Norðurþing Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur úr Norðurþingi: Meirihlutinn heldur Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Hjálmar Bogi segir viðræðurnar hafa gengið vel. „Við erum að vanda okkur og vonandi getur sveitarstjórn unnið vel saman á kjörtímabilinu.“ Hann segir að sveitarstjóri verði faglega ráðinn og að ekki muni neinn sveitarstjórnarfulltrúi gegna stöðu sveitarstjóra. Sjálfstæðisflokkur, VG og Samfylkingin og óháðir mynduðu fimm fulltrúa meirihluta að loknum kosningunum árið 2018. Framsókn fékk 31,6 prósent atkvæða og þrjá menn kjörna og Sjálfstæðisflokkurinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna. Níu fulltrúar í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, leiða umræðurnar. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn: Hjálmar Bogi Hafliðason (B) Soffía Gísladóttir (B) Eiður Pétursson (B) Hafrún Olgeirsdóttir (D) Helena Eydís Ingólfsdóttir (D) Áki Hauksson (M) Benóný Valur Jakobsson (S) Aldey Unnar Traustadóttir (V) Ingibjörg Benediktsdóttir (V) Húsavík, Raufarhöfn og Kópasker eru stærstu þéttbýlisstaðirnir í Norðurþingi. B-listinn fékk 31,6 prósent og þrjá menn kjörna og D-listinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna í kosningunum 14. maí. Alls eiga níu fulltrúar sæti í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti B-lista og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti D-lista leiða meirihlutaviðræðurnar.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Norðurþing Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur úr Norðurþingi: Meirihlutinn heldur Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Lokatölur úr Norðurþingi: Meirihlutinn heldur Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20