Lögreglan skutlaði manni í strætó sem gekk síðan í skrokk á bílstjóranum Bjarki Sigurðsson skrifar 26. maí 2022 08:11 Strætisvagninn var á leið til Akureyrar og átti árásin sér stað við lokastoppistöð ferðarinnar. Vísir/Vilhelm Maður sem var skilinn eftir af strætó á bensínstöð á Blönduósi fékk far með lögreglunni að Varmahlíð þar sem hann fór aftur í vagninn. Þegar komið var að endastöð gekk hann í skrokk á strætóbílstjóranum ásamt félaga sínum. Fréttablaðið greinir frá því að 19. maí síðastliðinn hafi farþegi sem var á leið norður á land ásamt félaga sínum orðið eftir við stopp á bensínstöð á Blönduósi. Maðurinn hafi farið inn að kaupa sér pylsu en bílstjórinn þurfti að halda ferð sinni áfram þar sem maðurinn var of lengi inni. Félagi hans varð einn eftir í vagninum og byrjaði að þá að skammast í bílstjóranum. Fundu manninn og skutluðu honum í Varmahlíð Þegar bílstjórinn var kominn í Varmahlíð hafði stjórnstöð Strætó bs. samband við hann og bað hann um að bíða þar á meðan lögreglan skutlaði manninum aftur að vagninum. Lögreglumenn höfðu fundið manninn og ákveðið að gera honum greiða þar sem þeir voru á leið til Skagafjarðar. Þegar maðurinn var kominn aftur í vagninn var ferðinni haldið áfram til Akureyrar þar sem seinasta stoppistöð ferðarinnar er. Sakaður um að stela hring Þar opnaði bílstjórinn töskurýmið fyrir farþegana og beið eftir því að allir tækju töskurnar sínar þegar annar mannanna sakar hann um að hafa stolið hring af sér. Bílstjórinn neitaði því og þá byrjuðu félagarnir að ganga í skrokk á honum. Málið er til rannsóknar hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra og hjá stjórnendum Strætó. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir í samtali við Fréttablaðið að beiðni lögreglunnar um að vagninn skildi bíða eftir þeim sé ansi óvenjuleg. Lögreglan hafi aldrei beðið um slíkt áður. Lögreglumál Akureyri Strætó Blönduós Skagafjörður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá því að 19. maí síðastliðinn hafi farþegi sem var á leið norður á land ásamt félaga sínum orðið eftir við stopp á bensínstöð á Blönduósi. Maðurinn hafi farið inn að kaupa sér pylsu en bílstjórinn þurfti að halda ferð sinni áfram þar sem maðurinn var of lengi inni. Félagi hans varð einn eftir í vagninum og byrjaði að þá að skammast í bílstjóranum. Fundu manninn og skutluðu honum í Varmahlíð Þegar bílstjórinn var kominn í Varmahlíð hafði stjórnstöð Strætó bs. samband við hann og bað hann um að bíða þar á meðan lögreglan skutlaði manninum aftur að vagninum. Lögreglumenn höfðu fundið manninn og ákveðið að gera honum greiða þar sem þeir voru á leið til Skagafjarðar. Þegar maðurinn var kominn aftur í vagninn var ferðinni haldið áfram til Akureyrar þar sem seinasta stoppistöð ferðarinnar er. Sakaður um að stela hring Þar opnaði bílstjórinn töskurýmið fyrir farþegana og beið eftir því að allir tækju töskurnar sínar þegar annar mannanna sakar hann um að hafa stolið hring af sér. Bílstjórinn neitaði því og þá byrjuðu félagarnir að ganga í skrokk á honum. Málið er til rannsóknar hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra og hjá stjórnendum Strætó. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir í samtali við Fréttablaðið að beiðni lögreglunnar um að vagninn skildi bíða eftir þeim sé ansi óvenjuleg. Lögreglan hafi aldrei beðið um slíkt áður.
Lögreglumál Akureyri Strætó Blönduós Skagafjörður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira