KR og Þór/KA með stórsigra | Stjarnan marði FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 16:30 KR gerði góða ferð á Akranes. Vísir/Vilhelm Þremur leikjum af fimm í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er nú lokið. KR vann 6-0 stórsigur á Akranesi, Þór/KA vann 6-0 sigur á Haukum og Stjarnan vann nauman 1-0 útisigur á FH. KR var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn á Akranesi en Rasamee Phonsongkham kom gestunum úr Vesturbænum yfir. Bergdís Fanney Einarsdóttir bætti við tveimur mörum yfir hálfleik, staðan þá 0-3. Þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka bætti Ísabella Sara Tryggvadóttir við fjórða marki KR og hún var aftur að verki á 82. mínútu. Þegar venjulegum leiktíma lauk bætti Laufey Björnsdóttir við sjötta marki KR og tryggði 6-0 sigur Bestu deildarliðsins. Haukar voru í heimsókn á Akureyri og sáu aldrei til sólar. Tiffany McCarthy kom Þór/KA yfir og þær Andrea Mist Pálsdóttir, Margrét Árnadóttir, Sandra María Jessen, Hulda Ósk Jónsdóttir og Vigdís Edda Friðriksdóttir bættu við mörkum áður en leikurinn var úti. Lokatölur 6-0 og Þór/KA komið áfram í bikarnum í ár Þá tryggði Arna Dís Arnþórsdóttir 1-0 útisigur Stjörnunnar er liðið heimsótti FH í Hafnafirði. Bestu deildarliðið þurfti að hafa fyrir hlutunum en markið kom á 83. mínútu. Fótbolti Mjólkurbikar kvenna KR Þór Akureyri KA Stjarnan FH Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
KR var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn á Akranesi en Rasamee Phonsongkham kom gestunum úr Vesturbænum yfir. Bergdís Fanney Einarsdóttir bætti við tveimur mörum yfir hálfleik, staðan þá 0-3. Þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka bætti Ísabella Sara Tryggvadóttir við fjórða marki KR og hún var aftur að verki á 82. mínútu. Þegar venjulegum leiktíma lauk bætti Laufey Björnsdóttir við sjötta marki KR og tryggði 6-0 sigur Bestu deildarliðsins. Haukar voru í heimsókn á Akureyri og sáu aldrei til sólar. Tiffany McCarthy kom Þór/KA yfir og þær Andrea Mist Pálsdóttir, Margrét Árnadóttir, Sandra María Jessen, Hulda Ósk Jónsdóttir og Vigdís Edda Friðriksdóttir bættu við mörkum áður en leikurinn var úti. Lokatölur 6-0 og Þór/KA komið áfram í bikarnum í ár Þá tryggði Arna Dís Arnþórsdóttir 1-0 útisigur Stjörnunnar er liðið heimsótti FH í Hafnafirði. Bestu deildarliðið þurfti að hafa fyrir hlutunum en markið kom á 83. mínútu.
Fótbolti Mjólkurbikar kvenna KR Þór Akureyri KA Stjarnan FH Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira