Marcelo kveður með viðeigandi hætti Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 12:33 Marcelo fagnar Meistaradeildartitlinum með fjölskyldu sinni á Stade de France í gær. Vísir/Getty Brasilíski vinstri bakvörðurinn Marcelo sem leikið með nýkrýndum sigurvegurum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla, Real Madrid í 15 ár, mun róa á önnur mið í sumar. Samningur Marcelo við Real Madrid rennur út um næstu mánaðamót og mun hann ekki framlengja dvölina í Madrídarborg. Á þeim 15 árum sem Marcelo hefur leikið fyrir Real Madrid hefur hann unnið 25 titla en Brasilíumaðurinn lyfti Meistaradeildarbikarnum í fimmta skipti á Stade de France í gærkvöldi. Thank you BERNABÉU! I love you all 😍 See you in Paris 💪🏾💜#M12pic.twitter.com/dV9n2frK7w — Marcelotwelve (@MarceloM12) Thank you BERNABÉU! I love you all 😍See you in Paris 💪🏾💜#M12 pic.twitter.com/dV9n2frK7w— Marcelotwelve (@MarceloM12) May 20, 2022 Marcelo, sem mun kveðja Real Madrid formlega á Santiago Bernabéu í dag, er sigursælasti leikmaður í sögu félagsins. „Það er með mikilli gleði í hjarta og þakklæti í garð stuðningsmanna Real Madrid sem ég kveð félagið á góðum nótum. Ég mun ávallt geyma minningarnar af þeim töfrandi stundum sem ég hef átt á Santiago Bernabéu," sagði Marcelo hrærður í París í gær. „Það er mikill heiður að vera fyrsti Brasilíumaðurinn til þess að lyfta Meistaradeildarbikarnum sem fyrirliði Real Madrid. Það eru blendnar tilfinningar sem bærast um í hjarta. Þó svo að það sé erfitt að hugsa til þess að þetta hafi verið síðasti leikurinn í búningi Real Madrid er ég alsæll með það hvernig ég kveð félagið og sáttur við tíma minn þar," sagði þessi 34 ára gamli leikmaður enn fremur. Real Madrid hefur hins vegar að sögn Fabricio Romano ákveðið að framlengja samninga sína við miðvallarleikmennina Toni Kroos og Luka Modric en nokkur óvissa hefur verið um framtíð þessara dyggu þjóna liðsins undanfarið. Talið er að Real Madrid muni tilkynna um samninga sína við Þjóðverjann og Króatann í komandi viku þegar fagnaðarlátum vegna nýliðinnar leiktíðar linnir. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Samningur Marcelo við Real Madrid rennur út um næstu mánaðamót og mun hann ekki framlengja dvölina í Madrídarborg. Á þeim 15 árum sem Marcelo hefur leikið fyrir Real Madrid hefur hann unnið 25 titla en Brasilíumaðurinn lyfti Meistaradeildarbikarnum í fimmta skipti á Stade de France í gærkvöldi. Thank you BERNABÉU! I love you all 😍 See you in Paris 💪🏾💜#M12pic.twitter.com/dV9n2frK7w — Marcelotwelve (@MarceloM12) Thank you BERNABÉU! I love you all 😍See you in Paris 💪🏾💜#M12 pic.twitter.com/dV9n2frK7w— Marcelotwelve (@MarceloM12) May 20, 2022 Marcelo, sem mun kveðja Real Madrid formlega á Santiago Bernabéu í dag, er sigursælasti leikmaður í sögu félagsins. „Það er með mikilli gleði í hjarta og þakklæti í garð stuðningsmanna Real Madrid sem ég kveð félagið á góðum nótum. Ég mun ávallt geyma minningarnar af þeim töfrandi stundum sem ég hef átt á Santiago Bernabéu," sagði Marcelo hrærður í París í gær. „Það er mikill heiður að vera fyrsti Brasilíumaðurinn til þess að lyfta Meistaradeildarbikarnum sem fyrirliði Real Madrid. Það eru blendnar tilfinningar sem bærast um í hjarta. Þó svo að það sé erfitt að hugsa til þess að þetta hafi verið síðasti leikurinn í búningi Real Madrid er ég alsæll með það hvernig ég kveð félagið og sáttur við tíma minn þar," sagði þessi 34 ára gamli leikmaður enn fremur. Real Madrid hefur hins vegar að sögn Fabricio Romano ákveðið að framlengja samninga sína við miðvallarleikmennina Toni Kroos og Luka Modric en nokkur óvissa hefur verið um framtíð þessara dyggu þjóna liðsins undanfarið. Talið er að Real Madrid muni tilkynna um samninga sína við Þjóðverjann og Króatann í komandi viku þegar fagnaðarlátum vegna nýliðinnar leiktíðar linnir.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira