Freyr þakklátur að fara upp með Lyngby-fjölskyldunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2022 14:00 Lyngby og stuðningsfólk félagsins að leik loknum. Twitter@LyngbyBoldklub Freyr Alexandersson stýrði Lyngby upp úr dönsku B-deildinni á sínu fyrsta tímabilið með liðið. Lyngby endaði á endanum í öðru sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Horsens. Lyngby tók á móti Fredericia í lokaumferð dönsku B-deildarinnar í gær. Mikið var um dýrðir enda ljóst að liðið væri komið upp í deild þeirra bestu á nýjan leik. Möguleikinn á að fara upp sem deildarmeistarar var enn til staðar en á endanum dugði 1-0 sigur ekki til þar sem Horsens gerði jafntefli við Hvidovre og vann deildina. Freyr tjáði sig á samfélagsmiðlum eftir leik: „Einstakur dagur á Lyngby-vellinum. Ég er ótrúlega þakklátur að hafa fengið tækifæri til þess að fara upp um deild með Lyngby-fjölskyldunni.“ Helt unik dag på Lyngby Stadion.Jeg er utrolig taknemlig for den mulighed at nyd oprykning med hele Lyngby familien. Muligheden for at give klub legend @Lassefos ordentlig afsked betyder alverden for os. Alle hold har brug for mennesker som Fos. En rigtig teammate pic.twitter.com/9OZJ2ysiVp— Freyr Alexandersson (@freyrale) May 29, 2022 Þá hrósaði hann Lasse Fosgaard en sá er að yfirgefa Lyngby eftir áratug hjá félaginu. „Það að geta kvatt goðsögnina Lasse Fosgaard skiptir okkur öllu máli. Öll lið þurfa á leikmanni eins og Fos að halda, hann er sannkallaður liðsmaður.“ „Við erum með rosalega góðan kjarna stuðningsfólks, klárlega besta kjarnann í fyrstu deildinni. Við fáum að meðaltali þrjú þúsund manns á völlinn á leikdegi og öll upplifun í kringum leikdag hjá Lyngby er algjörlega geggjuð,“ sagði Freyr í viðtali við Vísi fyrir áramót. Það átti heldur betur við um helgina er liðið fagnaði sæti í efstu deild en alls mættu 7139 manns á leikinn. Fjallað var um leikinn í íþróttafréttum Stöðvar 2 á sunnudagskvöld. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir „Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. 24. desember 2021 08:00 „Setti mér það markmið mjög snemma að þjálfa í Danmörku“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. 25. desember 2021 08:01 „Held ég hafi verið valinn því ég vissi hvað virkaði“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann á bæði súrar sem og frábærar minningar frá tíma sínum með íslensku A-landsliðinum. 24. desember 2021 22:00 Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4. mars 2022 16:31 Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3. mars 2022 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Lyngby tók á móti Fredericia í lokaumferð dönsku B-deildarinnar í gær. Mikið var um dýrðir enda ljóst að liðið væri komið upp í deild þeirra bestu á nýjan leik. Möguleikinn á að fara upp sem deildarmeistarar var enn til staðar en á endanum dugði 1-0 sigur ekki til þar sem Horsens gerði jafntefli við Hvidovre og vann deildina. Freyr tjáði sig á samfélagsmiðlum eftir leik: „Einstakur dagur á Lyngby-vellinum. Ég er ótrúlega þakklátur að hafa fengið tækifæri til þess að fara upp um deild með Lyngby-fjölskyldunni.“ Helt unik dag på Lyngby Stadion.Jeg er utrolig taknemlig for den mulighed at nyd oprykning med hele Lyngby familien. Muligheden for at give klub legend @Lassefos ordentlig afsked betyder alverden for os. Alle hold har brug for mennesker som Fos. En rigtig teammate pic.twitter.com/9OZJ2ysiVp— Freyr Alexandersson (@freyrale) May 29, 2022 Þá hrósaði hann Lasse Fosgaard en sá er að yfirgefa Lyngby eftir áratug hjá félaginu. „Það að geta kvatt goðsögnina Lasse Fosgaard skiptir okkur öllu máli. Öll lið þurfa á leikmanni eins og Fos að halda, hann er sannkallaður liðsmaður.“ „Við erum með rosalega góðan kjarna stuðningsfólks, klárlega besta kjarnann í fyrstu deildinni. Við fáum að meðaltali þrjú þúsund manns á völlinn á leikdegi og öll upplifun í kringum leikdag hjá Lyngby er algjörlega geggjuð,“ sagði Freyr í viðtali við Vísi fyrir áramót. Það átti heldur betur við um helgina er liðið fagnaði sæti í efstu deild en alls mættu 7139 manns á leikinn. Fjallað var um leikinn í íþróttafréttum Stöðvar 2 á sunnudagskvöld.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir „Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. 24. desember 2021 08:00 „Setti mér það markmið mjög snemma að þjálfa í Danmörku“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. 25. desember 2021 08:01 „Held ég hafi verið valinn því ég vissi hvað virkaði“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann á bæði súrar sem og frábærar minningar frá tíma sínum með íslensku A-landsliðinum. 24. desember 2021 22:00 Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4. mars 2022 16:31 Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3. mars 2022 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
„Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. 24. desember 2021 08:00
„Setti mér það markmið mjög snemma að þjálfa í Danmörku“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. 25. desember 2021 08:01
„Held ég hafi verið valinn því ég vissi hvað virkaði“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann á bæði súrar sem og frábærar minningar frá tíma sínum með íslensku A-landsliðinum. 24. desember 2021 22:00
Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4. mars 2022 16:31
Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3. mars 2022 12:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn