Átta sem léku úrslitaleikinn í liði tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. maí 2022 22:16 Liverpool og Real Madrid eiga samtals átta leikmenn í liði tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. Joosep Martinson - UEFA/UEFA via Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur sett saman lið tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. Átta af ellefu leikmönnum liðsins léku til úrslita, fjórir leikmenn Liverpool og fjórir leikmenn Real Madrid. Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid stendur á milli stanganna, en Belginn var hreint út sagt magnaður í úrslitaleiknum þegar Madrídingar tryggðu sér sigur í keppninni í 14. sinn í sögunni. UEFA stillir svo upp í fjögurra manna varnarlínu þar sem Liverpool á þrjá fulltrúa. Bakverðirnir Andy Robertson og Trent Alexander-Arnold eru sitt hvorum megin við liðsfélaga sinn Virgil van Dijk og Chelsea-manninn Antonio Rüdiger. Liverpool-maðurinn Fabinho er á miðri miðjunni með Kevin De Bruyne, leikmann Englandsmeistara Manchester City, hægra megin við sig og hinn síunga Luka Modric vinstra megin. Í fremstu víglínu er Kylian Mbappé með þeim Karim Benzema og Vinicius Junior. Benzema var valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni og Vinicius Junior besti ungi leikmaðurinn. 👕 UEFA's Technical Observer panel has selected its 2021/22 UEFA Champions League Team of the Season 🙌#UCL pic.twitter.com/I8t9T6uM5R— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) May 31, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Tengdar fréttir Benzema valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni Franski framherjinn Karim Benzema hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. 31. maí 2022 18:01 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira
Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid stendur á milli stanganna, en Belginn var hreint út sagt magnaður í úrslitaleiknum þegar Madrídingar tryggðu sér sigur í keppninni í 14. sinn í sögunni. UEFA stillir svo upp í fjögurra manna varnarlínu þar sem Liverpool á þrjá fulltrúa. Bakverðirnir Andy Robertson og Trent Alexander-Arnold eru sitt hvorum megin við liðsfélaga sinn Virgil van Dijk og Chelsea-manninn Antonio Rüdiger. Liverpool-maðurinn Fabinho er á miðri miðjunni með Kevin De Bruyne, leikmann Englandsmeistara Manchester City, hægra megin við sig og hinn síunga Luka Modric vinstra megin. Í fremstu víglínu er Kylian Mbappé með þeim Karim Benzema og Vinicius Junior. Benzema var valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni og Vinicius Junior besti ungi leikmaðurinn. 👕 UEFA's Technical Observer panel has selected its 2021/22 UEFA Champions League Team of the Season 🙌#UCL pic.twitter.com/I8t9T6uM5R— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) May 31, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Tengdar fréttir Benzema valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni Franski framherjinn Karim Benzema hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. 31. maí 2022 18:01 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira
Benzema valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni Franski framherjinn Karim Benzema hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. 31. maí 2022 18:01