Messi skilur baulið og ætlar að gera betur Atli Arason skrifar 2. júní 2022 07:30 Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain. Getty Images Lionel Messi segist skilja baulið sem hann og aðrir leikmenn PSG urðu fyrir af stuðningsmönnum liðsins eftir að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu fyrr á tímabilinu. Hann segist staðráðinn í að gera betur á næsta tímabili. „Þetta var alveg nýtt fyrir mér, þetta kom aldrei fyrir mig hjá Barcelona heldur þvert á móti. Þetta er samt skiljanlegt, þessi reiði stuðningsmanna, vegna þeirra leikmanna sem við erum með og af því að liðið datt út annað árið í röð. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem þetta skeði í París, að vera slegin út í Meistaradeildinni með þessum hætti. Reiði fólks var skiljanleg,“ sagði Lionel Messi, leikmaður PSG, í löngu einkaviðtali við TyC Sports. Messi hafði áhyggjur af fjölskyldunni sinni eftir að stuðningsmennirnir bauluðu á hann, hvaða áhrif þetta gæti haft á þau. „Um leið og þessu var lokið þá spurði ég hvað krakkar mínir sögðu, hvort þau höfðu séð þetta. Mér fannst ekki gaman að fjölskylda mín var þarna og heyrði stuðningsmennina baula á mig. Börnin mín voru þarna og upplifðu þetta. Þau sögðu ekki neitt við mig, þau skildu ekki neitt í þessu af því þau skildu ekki afhverju var verið að baula. Ég veit samt að þau fundu fyrir einhverju.“ Lionel Messi er handhafi Ballon d'Or styttunnar, sem besti leikmaður heims fær ár hvert. Messi varar alla andstæðinga sína við að hann og PSG verða betri á næsta tímabili. „Þegar ég hugsa um sjálfan mig frá þessu tímabili þá vil ég gera betur. Ég vill snúa gengi liðsins við, hætta að hafa þessa tilfinningu að hafa skipt um félag og hafa ekki gert vel. Ég veit að næsta ár verður öðruvísi og ég er tilbúinn fyrir það sem koma skal. Núna þekki ég klúbbinn, ég þekki borgina. Mér líður betur í búningsklefanum og með liðsfélögum mínum. Næsta tímabil verður öðruvísi,“ sagði Lionel Messi, leikmaður PSG. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Sjá meira
„Þetta var alveg nýtt fyrir mér, þetta kom aldrei fyrir mig hjá Barcelona heldur þvert á móti. Þetta er samt skiljanlegt, þessi reiði stuðningsmanna, vegna þeirra leikmanna sem við erum með og af því að liðið datt út annað árið í röð. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem þetta skeði í París, að vera slegin út í Meistaradeildinni með þessum hætti. Reiði fólks var skiljanleg,“ sagði Lionel Messi, leikmaður PSG, í löngu einkaviðtali við TyC Sports. Messi hafði áhyggjur af fjölskyldunni sinni eftir að stuðningsmennirnir bauluðu á hann, hvaða áhrif þetta gæti haft á þau. „Um leið og þessu var lokið þá spurði ég hvað krakkar mínir sögðu, hvort þau höfðu séð þetta. Mér fannst ekki gaman að fjölskylda mín var þarna og heyrði stuðningsmennina baula á mig. Börnin mín voru þarna og upplifðu þetta. Þau sögðu ekki neitt við mig, þau skildu ekki neitt í þessu af því þau skildu ekki afhverju var verið að baula. Ég veit samt að þau fundu fyrir einhverju.“ Lionel Messi er handhafi Ballon d'Or styttunnar, sem besti leikmaður heims fær ár hvert. Messi varar alla andstæðinga sína við að hann og PSG verða betri á næsta tímabili. „Þegar ég hugsa um sjálfan mig frá þessu tímabili þá vil ég gera betur. Ég vill snúa gengi liðsins við, hætta að hafa þessa tilfinningu að hafa skipt um félag og hafa ekki gert vel. Ég veit að næsta ár verður öðruvísi og ég er tilbúinn fyrir það sem koma skal. Núna þekki ég klúbbinn, ég þekki borgina. Mér líður betur í búningsklefanum og með liðsfélögum mínum. Næsta tímabil verður öðruvísi,“ sagði Lionel Messi, leikmaður PSG.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Sjá meira