Kalla inn nærri því milljón Mercedes-bíla Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2022 11:08 Mercedes-Benz ML frá 2015. Vísir/Getty Þýski bílaframleiðandinn ætlar að kalla inn tæplega milljón eldri bifreiða um allan heim vegna þess að bremsubúnaður þeirra kunni að hafa orðið fyrir mikilli tæringu. Hætta sé á að bremsurnar virki ekki sem skyldi við vissar aðstæður. Jepplingar og smárútur af gerðunum ML og GL sem voru framleiddar á árunum 2004 til 2015 verða kallaðar inn vegna gallans. Alls ætlar Mercedez-Benz að hafa samband við eigendur 993.407 bifreiða, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sagði að í undantekningartilfellum gæti tæringin leitt til þess að bíllinn hægði ekki á sér sem skyldi og slysahætta ykist, sérstaklega þegar bremsað er sérstaklega skarpt og fast. Farið verðir yfir bílina og hlutum skipt út ef þurfa þykir. Innköllunin á að hefjast strax. Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem Mercedes þarf að kalla inn um milljón bíla. Síðast gerðist það í febrúar í fyrra vegna galla í neyðarsendi sem allir bílar hafa þurft að hafa í Evrópusambandsríkjum eftir 2018. Í því tilfelli var um hugbúnaðargalla að ræða sem olli því að neyðarsendirinn gat sent ranga staðsetningu til viðbragðsaðila þegar bíll lenti í óhappi. Því gat Mercedes leyst vandamálið að mestu leyti með hugbúnaðaruppfærslu sem var sótt um þráðlaust net. Bílar Innköllun Þýskaland Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Jepplingar og smárútur af gerðunum ML og GL sem voru framleiddar á árunum 2004 til 2015 verða kallaðar inn vegna gallans. Alls ætlar Mercedez-Benz að hafa samband við eigendur 993.407 bifreiða, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sagði að í undantekningartilfellum gæti tæringin leitt til þess að bíllinn hægði ekki á sér sem skyldi og slysahætta ykist, sérstaklega þegar bremsað er sérstaklega skarpt og fast. Farið verðir yfir bílina og hlutum skipt út ef þurfa þykir. Innköllunin á að hefjast strax. Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem Mercedes þarf að kalla inn um milljón bíla. Síðast gerðist það í febrúar í fyrra vegna galla í neyðarsendi sem allir bílar hafa þurft að hafa í Evrópusambandsríkjum eftir 2018. Í því tilfelli var um hugbúnaðargalla að ræða sem olli því að neyðarsendirinn gat sent ranga staðsetningu til viðbragðsaðila þegar bíll lenti í óhappi. Því gat Mercedes leyst vandamálið að mestu leyti með hugbúnaðaruppfærslu sem var sótt um þráðlaust net.
Bílar Innköllun Þýskaland Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira