Mourinho orðaður við PSG Atli Arason skrifar 6. júní 2022 19:15 Mourinho telur upp fjölda Evróputitla sína eftir sigur Roma í Sambandsdeildinni. Getty Images Forráðamenn franska félagsins Paris Saint-Germain eru sagðir horfa til hins portúgalska Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Talið er að núverandi knattspyrnustjóri PSG, Mauricio Pochettino, fái sparkið á allra næstu dögum. Mourinho á að vera efsta nafn á lista franska liðsins yfir hugsanlega arftaka samkvæmt breskum fjölmiðlum. Nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, Luis Campos, þekkir vel til Mourinho en Campos var sá sem fékk Mourinho til Real Madrid á sínum tíma. Árangur í Evrópu er efst á stefnulista í París og er það eitthvað sem eigendur PSG hafa ekki farið leynt með. Tap PSG gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á nýliðnu tímabili þýðir að árangurinn var ekki nægilega góður í augum forráðamanna liðsins, þrátt fyrir að hafa unnið frönsku deildina. Jose Mourinho vann Sambandsdeild Evrópu með Róma á dögunum. Það var fyrsti Evróputitill liðsins í meira en 60 ár þar sem Roma vann síðast Evróputitil árið 1961. Mourinho varð um leið fyrsti þjálfarinn til að vinna alla þrjá Evrópubikara sem í boði eru. Í heildina hefur Mourinho unnið fimm Evróputitla og er á meðal sigursælustu knattspyrnustjórum í Evrópu. Mourinho er sagður ánægður í Róm en hann á tvö ár eftir af núverandi samning sínum við liðið. Það þarf því stórt tilboð ef PSG ætlar að lokka Portúgalann yfir til Parísar en þetta er ekki í fyrsta skipti sem PSG reynir að fá Mourinho til að stýra liðinu. Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Talið er að núverandi knattspyrnustjóri PSG, Mauricio Pochettino, fái sparkið á allra næstu dögum. Mourinho á að vera efsta nafn á lista franska liðsins yfir hugsanlega arftaka samkvæmt breskum fjölmiðlum. Nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, Luis Campos, þekkir vel til Mourinho en Campos var sá sem fékk Mourinho til Real Madrid á sínum tíma. Árangur í Evrópu er efst á stefnulista í París og er það eitthvað sem eigendur PSG hafa ekki farið leynt með. Tap PSG gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á nýliðnu tímabili þýðir að árangurinn var ekki nægilega góður í augum forráðamanna liðsins, þrátt fyrir að hafa unnið frönsku deildina. Jose Mourinho vann Sambandsdeild Evrópu með Róma á dögunum. Það var fyrsti Evróputitill liðsins í meira en 60 ár þar sem Roma vann síðast Evróputitil árið 1961. Mourinho varð um leið fyrsti þjálfarinn til að vinna alla þrjá Evrópubikara sem í boði eru. Í heildina hefur Mourinho unnið fimm Evróputitla og er á meðal sigursælustu knattspyrnustjórum í Evrópu. Mourinho er sagður ánægður í Róm en hann á tvö ár eftir af núverandi samning sínum við liðið. Það þarf því stórt tilboð ef PSG ætlar að lokka Portúgalann yfir til Parísar en þetta er ekki í fyrsta skipti sem PSG reynir að fá Mourinho til að stýra liðinu.
Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira