Salah neitaði að fara í myndatöku vegna meiðsla og spilaði svo allan leikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 12:30 Mohamed Salah í leiknum gegn Gíneu. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Mohamed Salah var að glíma við meiðsli fyrir leik Egyptalands og Gíneu á sunnudag. Liverpool, atvinnuveitandi hans, bað hann um að fara í myndatöku fyrir leik en hinn 29 ára gamli Salah neitaði. Salah meiddist undir lok lektíðar með Liverpool og var tekinn af velli eftir rúmlega hálftíma er Liverpool lagði Chelsea í úrslitum FA bikarsins. Hann missti af síðasta deildarleik liðsins og lék svo allan leikinn er Liverpool tapaði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Salah fór síðan og hitti samlanda sína er Egyptaland undirbjó sig fyrir leik gegn Gíneu í undankeppni Afríkukeppninnar sem fram fer á næsta ári. Liverpool bað framherjann knáa um að fara í myndatöku fyrir leik en Salah neitaði. Hann bar svo fyrirliðabandið er Egyptaland vann 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Mostafa Mohamed á 87. mínútu. Salah spilaði allan leikinn. „Salah meiddist en gat spilað í gegnum sársaukann,“ sagði Ehab Galal, þjálfari Egyptalands, eftir leik. Egypt pic.twitter.com/yBeOSlNTbl— Mohamed Salah (@MoSalah) June 7, 2022 Undankeppni Afríkukeppninnar er nýfarin af stað og leikur Egyptaland í D-riðli ásamt Malaví, Eþíópíu og Gíneu. Salah og félagar mæta Eþíópíu á fimmtudaginn kemur áður en þeir mæta Suður-Kóreu í vináttulandseik. Óvissa ríkri í kringum framtíð Salah sem rennur út á samning sumarið 2023. Hann hefur gefið út að hann muni spila með Liverpool á komandi leiktíð en eftir það standa allar dyr opnar, meira að segja innan Englands. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Salah opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands Mohamed Salah, framherji Liverpool, segist opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands ef hann fær ekki þeim mun betra samningstilboð frá Liverpool. 1. júní 2022 12:30 Salah mun ekki yfirgefa Liverpool í sumar Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, hefur staðfest að hann muni ekki yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út sumarið 2023. Sömu sögu er að segja af Sadio Mané. 26. maí 2022 13:31 Salah myndi fórna verðlaunum tímabilsins til að fá að endurtaka úrslitaleikinn Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, segir að hann myndi fórna öllum þeim verðlaunum sem hann vann á nýliðnu tímabili til að fá að endurtaka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. 2. júní 2022 22:45 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Salah meiddist undir lok lektíðar með Liverpool og var tekinn af velli eftir rúmlega hálftíma er Liverpool lagði Chelsea í úrslitum FA bikarsins. Hann missti af síðasta deildarleik liðsins og lék svo allan leikinn er Liverpool tapaði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Salah fór síðan og hitti samlanda sína er Egyptaland undirbjó sig fyrir leik gegn Gíneu í undankeppni Afríkukeppninnar sem fram fer á næsta ári. Liverpool bað framherjann knáa um að fara í myndatöku fyrir leik en Salah neitaði. Hann bar svo fyrirliðabandið er Egyptaland vann 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Mostafa Mohamed á 87. mínútu. Salah spilaði allan leikinn. „Salah meiddist en gat spilað í gegnum sársaukann,“ sagði Ehab Galal, þjálfari Egyptalands, eftir leik. Egypt pic.twitter.com/yBeOSlNTbl— Mohamed Salah (@MoSalah) June 7, 2022 Undankeppni Afríkukeppninnar er nýfarin af stað og leikur Egyptaland í D-riðli ásamt Malaví, Eþíópíu og Gíneu. Salah og félagar mæta Eþíópíu á fimmtudaginn kemur áður en þeir mæta Suður-Kóreu í vináttulandseik. Óvissa ríkri í kringum framtíð Salah sem rennur út á samning sumarið 2023. Hann hefur gefið út að hann muni spila með Liverpool á komandi leiktíð en eftir það standa allar dyr opnar, meira að segja innan Englands.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Salah opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands Mohamed Salah, framherji Liverpool, segist opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands ef hann fær ekki þeim mun betra samningstilboð frá Liverpool. 1. júní 2022 12:30 Salah mun ekki yfirgefa Liverpool í sumar Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, hefur staðfest að hann muni ekki yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út sumarið 2023. Sömu sögu er að segja af Sadio Mané. 26. maí 2022 13:31 Salah myndi fórna verðlaunum tímabilsins til að fá að endurtaka úrslitaleikinn Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, segir að hann myndi fórna öllum þeim verðlaunum sem hann vann á nýliðnu tímabili til að fá að endurtaka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. 2. júní 2022 22:45 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Salah opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands Mohamed Salah, framherji Liverpool, segist opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands ef hann fær ekki þeim mun betra samningstilboð frá Liverpool. 1. júní 2022 12:30
Salah mun ekki yfirgefa Liverpool í sumar Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, hefur staðfest að hann muni ekki yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út sumarið 2023. Sömu sögu er að segja af Sadio Mané. 26. maí 2022 13:31
Salah myndi fórna verðlaunum tímabilsins til að fá að endurtaka úrslitaleikinn Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, segir að hann myndi fórna öllum þeim verðlaunum sem hann vann á nýliðnu tímabili til að fá að endurtaka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. 2. júní 2022 22:45