Nemendur himinlifandi á fyrstu vorhátíðinni í tvö ár Lillý Valgerður Pétursdóttir og Árni Sæberg skrifa 8. júní 2022 23:50 Friðrik Dór tróð upp á hátíðinni við mikil fagnaðarlæti viðstaddra. Stöð 2 Skólaslit voru víða í grunnskólum í dag og fögnuðu nemendur því margir að geta haldið út í sumarið. Um fjögur hundruð nemendur í Breiðagerðisskóla voru þeirra á meðal. Eftir að skóla var slitið þar í dag var hverfishátíð haldin á lóð skólans þar sem fjöldi fólks kom saman. Nokkur ár eru síðan að svo margir hafa komið saman á skólalóðinni en vegna kórónuveirufaraldursins voru engar vorhátíðir síðustu tvö árin. Skólastjórinn var því að vonum glaður með að geta fyllt lóðina aftur af foreldrum og börnum eftir langt hlé. „Þetta er virkilega ánægjulegt,“ sagði Þorkell Daníel Jónsson skólastjóri í Breiðagerðisskóla þegar rætt var við hann í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Foreldrafélagið hefur staðið fyrir svona viðburði ég veit ekki hvað lengi, allavega síðan ég hef verið hér. Ekki síðastliðin tvö ár, en núna. Þannig að þetta er alveg dásamlegt,“ sagði hann. Þorkell segir börnin hafa mjög gaman af hátíðum sem þeirri sem fór fram í dag. Ánægja barnanna er bersýnileg í myndskeiðinu hér að ofan. „Svo vorum við að senda fjögur hundruð börn út í sumarið, einmitt í dag, þannig það er virkilega ánægjulegt að geta lokið deginum síðan með svona gleði,“ segir hann. Á hátíðinni kom fram tónlistarfólk, gefin voru blóm og tré, sett var upp sérstök vatnsrennibraut, matarvagnar voru á staðnum og svo var þar líka að finna bókabílinn. „Við erum alltaf að hvetja krakkana til þess að lesa og viljum að þau lesi í sumar,“ sagði Þorkell sem er þess fullviss að börnin mæti endurnærð aftur í skólann næsta haust. Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Nokkur ár eru síðan að svo margir hafa komið saman á skólalóðinni en vegna kórónuveirufaraldursins voru engar vorhátíðir síðustu tvö árin. Skólastjórinn var því að vonum glaður með að geta fyllt lóðina aftur af foreldrum og börnum eftir langt hlé. „Þetta er virkilega ánægjulegt,“ sagði Þorkell Daníel Jónsson skólastjóri í Breiðagerðisskóla þegar rætt var við hann í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Foreldrafélagið hefur staðið fyrir svona viðburði ég veit ekki hvað lengi, allavega síðan ég hef verið hér. Ekki síðastliðin tvö ár, en núna. Þannig að þetta er alveg dásamlegt,“ sagði hann. Þorkell segir börnin hafa mjög gaman af hátíðum sem þeirri sem fór fram í dag. Ánægja barnanna er bersýnileg í myndskeiðinu hér að ofan. „Svo vorum við að senda fjögur hundruð börn út í sumarið, einmitt í dag, þannig það er virkilega ánægjulegt að geta lokið deginum síðan með svona gleði,“ segir hann. Á hátíðinni kom fram tónlistarfólk, gefin voru blóm og tré, sett var upp sérstök vatnsrennibraut, matarvagnar voru á staðnum og svo var þar líka að finna bókabílinn. „Við erum alltaf að hvetja krakkana til þess að lesa og viljum að þau lesi í sumar,“ sagði Þorkell sem er þess fullviss að börnin mæti endurnærð aftur í skólann næsta haust.
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira