Af hverju er unga fólkið ekki að nýta sér þjónustu SÁÁ? Olga Ingólfsdóttir skrifar 9. júní 2022 14:31 Á Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár. Frá árinu 2000 til ársins 2018 voru innritanir hjá þessum aldurshópi um 200 til 300 á ári hverju. Í samningum milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um Vog segir að lágmarksfjöldi innlagna á legudeild fyrir ungmenni skuli vera 205 árlega og lágmarks fjöldi legudaga skuli vera 2.050. Ef SÁÁ (sem verksali) uppfyllir ekki þennan samning á hverju 12 mánaða tímabili skulu greiðslur skerðast um 80% fyrir hvern legudag. Fyrir árið 2020 voru legudagar 860 og því vantaði 1.190 legudaga upp á svo að SÁÁ uppfyllti samninginn. Þrátt fyrir þessa miklu fækkun legudaga þá fékk SÁÁ tímabundna 50 m.kr fjárveitingu á fjárlögum ársins 2020 til að standa straum af viðbótarkostnaði fyrir árin á undan. Var það einnig gert til í að efla enn frekar þjónustu við ungmenni hjá SÁÁ. Vitað er að besta forvarnarstarfið er að aukaaðgengi barna og ungmenna að snemmtækri þjónustu í áfengis- og vímuefnameðferð, en eitthvað virðist hafa brugðist hjá SÁÁ þegar kemur að þjónustu við unga fólkið okkar. Covid hefur mögulega haft einhver áhrif en það er athyglisvert að á sama tíma fjölgaði stöðugildum hjá SÁÁ nokkuð, það var þrátt fyrir að dregið hafi úr innlögnum unga fólksins. Kann það að vera að þeir fjármunir sem SÁÁ fékk aukalega og áttu að fara í unglingastarfið séu að fara í eitthvað annaðÁ Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár? Höfundur er félagsmaður í SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagasamtök Fíkn SÁÁ Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir,Freyja Pétursdóttir skrifar Skoðun Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hversu ört getur höfuðborgin stefnt að breyttum ferðavenjum? Samúel Torfi Pétursson skrifar Sjá meira
Á Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár. Frá árinu 2000 til ársins 2018 voru innritanir hjá þessum aldurshópi um 200 til 300 á ári hverju. Í samningum milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um Vog segir að lágmarksfjöldi innlagna á legudeild fyrir ungmenni skuli vera 205 árlega og lágmarks fjöldi legudaga skuli vera 2.050. Ef SÁÁ (sem verksali) uppfyllir ekki þennan samning á hverju 12 mánaða tímabili skulu greiðslur skerðast um 80% fyrir hvern legudag. Fyrir árið 2020 voru legudagar 860 og því vantaði 1.190 legudaga upp á svo að SÁÁ uppfyllti samninginn. Þrátt fyrir þessa miklu fækkun legudaga þá fékk SÁÁ tímabundna 50 m.kr fjárveitingu á fjárlögum ársins 2020 til að standa straum af viðbótarkostnaði fyrir árin á undan. Var það einnig gert til í að efla enn frekar þjónustu við ungmenni hjá SÁÁ. Vitað er að besta forvarnarstarfið er að aukaaðgengi barna og ungmenna að snemmtækri þjónustu í áfengis- og vímuefnameðferð, en eitthvað virðist hafa brugðist hjá SÁÁ þegar kemur að þjónustu við unga fólkið okkar. Covid hefur mögulega haft einhver áhrif en það er athyglisvert að á sama tíma fjölgaði stöðugildum hjá SÁÁ nokkuð, það var þrátt fyrir að dregið hafi úr innlögnum unga fólksins. Kann það að vera að þeir fjármunir sem SÁÁ fékk aukalega og áttu að fara í unglingastarfið séu að fara í eitthvað annaðÁ Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár? Höfundur er félagsmaður í SÁÁ.
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar