Fyrrum fyrirliði Rússa gagnrýnir stríðið í Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2022 14:30 Igor Denisov er hann var leikmaður Lokomotiv Moskvu. EPA-EFE/PAULO NOVAIS Hinn 38 ára gamli Igor Denisov – fyrrverandi fyrirliði rússneska landsliðsins í fótbolta – hefur gagnrýnt innrás Rússa í Úkraínu og lýst stríðinu sem katastrófu. Denisov ákvað að mótmæla stríðinu opinberlega þó hann óttist að vera fangelsaður eða tekinn af lífi fyrir ummæli sín. „Atburðirnir í Úkraínu eru alger katastrófa. Þetta er skelfilegt. Ég er ekki viss hvort ég verði settur í fangelsi eða tekinn af lífi fyrir að segja þetta en svona er þetta,“ sagði Denisov í viðtali sem birtist á The Guardian. Denisov lagði skóna á hilluna árið 2019 eftir að hafa spilað allan sinn feril í Rússlandi. Hann var fyrirliði landsliðsins um fjögurra ára skeið, frá 2012 til 2016. Denisov segist hafa skrifað Vladimír Pútín bréf þar sem hann biður hann um að hætta innrásinni sem hefur kostað fjölda manns lífið og lagt Úkraínu í rúst. Nýverið samþykkti rússneska þingið lagasetningu þess efnis að allir sem dreifa opinberlega „fölskum orðrómum“ tengdum stríðinu og stríðsrekstri Rússlands gætu átt yfir höfði sér allt að 15 ár í fangelsi. Rússnesk landslið og félagslið hafa verið bönnuð frá keppnum á vegum FIFA og UEFA sökum innrásarinnar. Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
„Atburðirnir í Úkraínu eru alger katastrófa. Þetta er skelfilegt. Ég er ekki viss hvort ég verði settur í fangelsi eða tekinn af lífi fyrir að segja þetta en svona er þetta,“ sagði Denisov í viðtali sem birtist á The Guardian. Denisov lagði skóna á hilluna árið 2019 eftir að hafa spilað allan sinn feril í Rússlandi. Hann var fyrirliði landsliðsins um fjögurra ára skeið, frá 2012 til 2016. Denisov segist hafa skrifað Vladimír Pútín bréf þar sem hann biður hann um að hætta innrásinni sem hefur kostað fjölda manns lífið og lagt Úkraínu í rúst. Nýverið samþykkti rússneska þingið lagasetningu þess efnis að allir sem dreifa opinberlega „fölskum orðrómum“ tengdum stríðinu og stríðsrekstri Rússlands gætu átt yfir höfði sér allt að 15 ár í fangelsi. Rússnesk landslið og félagslið hafa verið bönnuð frá keppnum á vegum FIFA og UEFA sökum innrásarinnar.
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira