Draugurinn í briminu í Reynisfjöru Ása Ninna Pétursdóttir og Tinni Sveinsson skrifa 16. júní 2022 14:14 Hin miklu öfl Reynisfjöru hafa í gegnum tíðina vakið bæði aðdáun og ótta fólks en á síðastliðnum árum hafa alls fimm látist af slysförum í fjörunni. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á dögunum þessa mögnuðu mynd af briminu í Reynisfjöru. Í mestu látunum, þegar brimið barði á ströndinni, birtist andlit í því miðju. Náttúran tekur á sig mynd Stórbrotin náttúra okkar getur tekið á sig ólíkar og oft á tíðum dramantískar myndir og áhugavert að sjá hve mismunandi augu fólks lesa úr formum náttúruaflanna. Meðan einhverjir sjá sjó, fjöll eða eldgos sjá aðrir draug, djöfla eða ljóslifandi dreka. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir þar sem bæði dulir og dramantískir svipir náttúrunnar eru fangaðir. Drekinn Þessi ljósmynd Vilhelms var valin Mynd ársins af Blaðaljósmyndarafélagi Íslands árið 2021 en myndin er tekin á dróna í eldgosinu í Fagradalsfjalli. Sérðu drekann? Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall var fyrsta eldgosið á Íslandi sem drónar voru komnir í almenningseign og var sú tækni nýtt til hins ýtrasta hjá mörgum.Vísir/Vilhelm Djöfullinn Við upphaf eldgossins í Fagradalsfjalli náði Vilhelm þessarri mynd þar sem sjá má andlit í glóandi hrauninu. Sérðu djöfulinn? Djöfsi liggur í glóandi hrauninu við Fagradalsfjall.Vísir/Vilhelm Andlit eldgossins Önnur eftirminnileg mynd úr náttúrunni birtist hér á Vísi 16. apríl 2010. Hún var tekin með sérstakri myndavél um borð í vél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF. Myndin sýnir þrjú gosop eldgossins í Eyjafjallajökli. Þau eru 200 til 500 metrar í þvermál. Myndin minnir óneitanlega á andlit einhverskonar forynju sem hefur brotið sér leið úr iðrum jarðar til að spúa eldi og brennisteini út í andrúmslofið. Afleiðingarnar voru mestu samgönguraskanir í Evrópu á friðartímum. Þessi forynja spúði gosösku yfir hálfa Evrópu í apríl árið 2010.Landhelgisgæslan Ljósmyndun Reynisfjara Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. 21. febrúar 2021 07:01 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Náttúran tekur á sig mynd Stórbrotin náttúra okkar getur tekið á sig ólíkar og oft á tíðum dramantískar myndir og áhugavert að sjá hve mismunandi augu fólks lesa úr formum náttúruaflanna. Meðan einhverjir sjá sjó, fjöll eða eldgos sjá aðrir draug, djöfla eða ljóslifandi dreka. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir þar sem bæði dulir og dramantískir svipir náttúrunnar eru fangaðir. Drekinn Þessi ljósmynd Vilhelms var valin Mynd ársins af Blaðaljósmyndarafélagi Íslands árið 2021 en myndin er tekin á dróna í eldgosinu í Fagradalsfjalli. Sérðu drekann? Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall var fyrsta eldgosið á Íslandi sem drónar voru komnir í almenningseign og var sú tækni nýtt til hins ýtrasta hjá mörgum.Vísir/Vilhelm Djöfullinn Við upphaf eldgossins í Fagradalsfjalli náði Vilhelm þessarri mynd þar sem sjá má andlit í glóandi hrauninu. Sérðu djöfulinn? Djöfsi liggur í glóandi hrauninu við Fagradalsfjall.Vísir/Vilhelm Andlit eldgossins Önnur eftirminnileg mynd úr náttúrunni birtist hér á Vísi 16. apríl 2010. Hún var tekin með sérstakri myndavél um borð í vél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF. Myndin sýnir þrjú gosop eldgossins í Eyjafjallajökli. Þau eru 200 til 500 metrar í þvermál. Myndin minnir óneitanlega á andlit einhverskonar forynju sem hefur brotið sér leið úr iðrum jarðar til að spúa eldi og brennisteini út í andrúmslofið. Afleiðingarnar voru mestu samgönguraskanir í Evrópu á friðartímum. Þessi forynja spúði gosösku yfir hálfa Evrópu í apríl árið 2010.Landhelgisgæslan
Ljósmyndun Reynisfjara Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. 21. febrúar 2021 07:01 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. 21. febrúar 2021 07:01
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“