Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ritstjórn skrifar 16. júní 2022 18:00 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir/arnar Orkuveita Reykjavíkur þarf að greiða Áslaugu Thelmu Einarsdóttur, fyrrverandi forstöðumanni hjá fyrirtækinu, skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar, samkvæmt nýföllnum dómi Landsréttar. Áslaug fagnar málalokum. Við ræðum við framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 en fyrirtækið hyggst una niðurstöðunni. Alvarleg veikindi vegna Covid hafa aukist talsvert síðustu daga. Yfirlæknir á Landspítala segir stöðuna afleita. Tíminn muni leiða í ljós hvort þörf sé á aðgerðum í samfélaginu. Þá fjöllum við um að Alvotech, líftæknifyrirtæki Róberts Wessmann var í dag skráð á markað í Bandaríkjunum aðeins tíu árum eftir stofnun. Þá er fyrsta lyf fyrirtækisins nú komið í dreifingu í Kanada og Evrópu eftir að dómssátt náðist við annað lyfjafyrirtæki varðandi leyfismál. Búist er við að fyrirtækið skili hagnaði á næsta ári. Við segjum einnig frá stærstu breytingu á áfengislögum frá því að bjórbanninu var aflétt að mati ráðherra Sjálfstæðisflokksins, sem samþykkt var í gær. Bruggarar eru himinlifandi með áfangann en vona að þetta sé aðeins fyrsta skrefið í átt að frjálsum áfengismarkaði á Íslandi. Þá verðum við í beinni frá fjöldasjósundi í Nauthólsvík og Magnús Hlynur sýnir okkur magnaða kertaframleiðslu á Ísafirði. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Segja árásina hafa beinst gegn ICE Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Sjá meira
Alvarleg veikindi vegna Covid hafa aukist talsvert síðustu daga. Yfirlæknir á Landspítala segir stöðuna afleita. Tíminn muni leiða í ljós hvort þörf sé á aðgerðum í samfélaginu. Þá fjöllum við um að Alvotech, líftæknifyrirtæki Róberts Wessmann var í dag skráð á markað í Bandaríkjunum aðeins tíu árum eftir stofnun. Þá er fyrsta lyf fyrirtækisins nú komið í dreifingu í Kanada og Evrópu eftir að dómssátt náðist við annað lyfjafyrirtæki varðandi leyfismál. Búist er við að fyrirtækið skili hagnaði á næsta ári. Við segjum einnig frá stærstu breytingu á áfengislögum frá því að bjórbanninu var aflétt að mati ráðherra Sjálfstæðisflokksins, sem samþykkt var í gær. Bruggarar eru himinlifandi með áfangann en vona að þetta sé aðeins fyrsta skrefið í átt að frjálsum áfengismarkaði á Íslandi. Þá verðum við í beinni frá fjöldasjósundi í Nauthólsvík og Magnús Hlynur sýnir okkur magnaða kertaframleiðslu á Ísafirði. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Segja árásina hafa beinst gegn ICE Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Sjá meira