Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022 Árni Sæberg skrifar 17. júní 2022 13:38 Frá vinstri til hægri: Gunnar Örn Sigvaldason, Katrín Jakobsdóttir forseætiráðherra, Sylwia Zajkowska fjallkona, Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú. Stjórnarráðið Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022. Hún flutti ávarp fjallkonunnar á Austurvelli fyrir skömmu en það var samið af Brynju Hjálmsdóttur. Sylwia er frá Póllandi en býr hér á landi og starfar sem leikkona hjá brúðuleikhúsinu Handbendi. Um þessar mundir tekur hún þátt í uppsetningu á verkinu Heimferð en það er sýnt í Iðnó í dag milli 10:00 og 17:00. Ávarp fjallkonunnar árið 2022 Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugar kímnar kátar fullar af munúð hikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassar ögrandi sumar smáar sumar gildar sumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beita og breyta því verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæma lætur illa að stjórn lagar sig að hverjum munni hún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp á gátt lifandi tilvist eign einskis Nú rofar til börnin fylla litla vasa af túnfíflum hlaupa færandi hendi inn í hlýjan faðm Fíflarnir eru gulir himinninn er blár og faðmurinn er opinn faðmurinn á alltaf að vera opinn Grjót er ekki bara grjót og lækur ekki bara lækur Allt er lifandi opnum upp á gátt og þiggjum Í fjallinu vex hundasúra við leggjum hana á tunguna og finnum hvernig hún bragðast eins og vor eins og nýtt upphaf eins og rót sem fikrar sig frá einu til annars 17. júní Ljóðlist Innflytjendamál Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Sjá meira
Sylwia er frá Póllandi en býr hér á landi og starfar sem leikkona hjá brúðuleikhúsinu Handbendi. Um þessar mundir tekur hún þátt í uppsetningu á verkinu Heimferð en það er sýnt í Iðnó í dag milli 10:00 og 17:00. Ávarp fjallkonunnar árið 2022 Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugar kímnar kátar fullar af munúð hikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassar ögrandi sumar smáar sumar gildar sumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beita og breyta því verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæma lætur illa að stjórn lagar sig að hverjum munni hún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp á gátt lifandi tilvist eign einskis Nú rofar til börnin fylla litla vasa af túnfíflum hlaupa færandi hendi inn í hlýjan faðm Fíflarnir eru gulir himinninn er blár og faðmurinn er opinn faðmurinn á alltaf að vera opinn Grjót er ekki bara grjót og lækur ekki bara lækur Allt er lifandi opnum upp á gátt og þiggjum Í fjallinu vex hundasúra við leggjum hana á tunguna og finnum hvernig hún bragðast eins og vor eins og nýtt upphaf eins og rót sem fikrar sig frá einu til annars
Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugar kímnar kátar fullar af munúð hikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassar ögrandi sumar smáar sumar gildar sumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beita og breyta því verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæma lætur illa að stjórn lagar sig að hverjum munni hún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp á gátt lifandi tilvist eign einskis Nú rofar til börnin fylla litla vasa af túnfíflum hlaupa færandi hendi inn í hlýjan faðm Fíflarnir eru gulir himinninn er blár og faðmurinn er opinn faðmurinn á alltaf að vera opinn Grjót er ekki bara grjót og lækur ekki bara lækur Allt er lifandi opnum upp á gátt og þiggjum Í fjallinu vex hundasúra við leggjum hana á tunguna og finnum hvernig hún bragðast eins og vor eins og nýtt upphaf eins og rót sem fikrar sig frá einu til annars
17. júní Ljóðlist Innflytjendamál Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Sjá meira