Gular viðvaranir í gildi vegna hvassviðris og lítið ferðaveður Eiður Þór Árnason skrifar 18. júní 2022 08:09 Veðurguðirnir virðast ekki ætla að vera með landsmönnum í liði í dag. Vísir/Vilhelm Gular veðurviðvaranir eru í gildi á Suðurlandi, Austfjörðum og Suðausturlandi vegna hvassviðris. Ekkert ferðaveður er fyrir ökutæki og tengivagna sem taka á sig mikinn vind. Í dag er spáð hvassri norðvestanátt á mestöllu landinu, átta til fimmtán metrum á sekúndu en hægari vindi norðvestanlands. Hvassara suðaustantil, fimmtán til tuttugu metrar á sekúndu. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni verður ansi hvasst í vindstrengjum suðaustanlands, eða um og yfir tuttugu metrum á sekúndu með enn hvassari hviðum. Nánar má lesa um veðurviðvarirnar á vef Veðurstofunnar. Gert er ráð fyrir að það dragi úr vindi eftir hádegi, fyrst vestanlands. Yfirleitt bjart veður í dagmeð köflum og þurrt, en rigning norðaustanlands fram eftir degi. Vestlæg átt fimm til tíu metrar á sekúndu í kvöld en norðvestan átta til fimmtán austantil. Hiti frá fimm stigum norðanlands upp í nítján stig á Suðausturlandi. Suðvestan átta til fimmtán metrar á sekúndu er spáð á morgun. Hvassast norðanlands, en heldur hægari vindur síðdegis. Rigning með köflum í flestum landshlutum, vestanlands fyrripartinn og síðan norðantil síðdegis. Hiti tíu til 22 stig, hlýjast austanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðvestan 8-15 m/s, hvassast norðanlands, en heldur hægari síðdegis. Rigning með köflum í flestum landshlutum, vestanlands fyrripartinn og síðan norðantil síðdegis. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast austanlands. Á mánudag: Fremur hæg breytileg átt, skýjað og dálitlar skúrir á víð og dreif. Milt veður. Á þriðjudag (sumarsólstöður): Vestlæg eða breytileg átt og skýjað en þurrt sunnanlands en bjart að mestu anars staðar. Hiti 8 til 15 stig. Á miðvikudag: Suðlæg átt og rigning með köflum í flestum landshlutum. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðvestanátt og lítilsháttar væta en snýst síðar í norðlæga átt. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast suðaustanlands. Á föstudag: Útlit fyrir norðlæga átt og úrkomu um norðanvert landið en þurrt og bjartara veður sunnantil. Svalt í veðri fyrir norðan en hiti breytist lítið sunnanlands. Veður Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Sjá meira
Í dag er spáð hvassri norðvestanátt á mestöllu landinu, átta til fimmtán metrum á sekúndu en hægari vindi norðvestanlands. Hvassara suðaustantil, fimmtán til tuttugu metrar á sekúndu. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni verður ansi hvasst í vindstrengjum suðaustanlands, eða um og yfir tuttugu metrum á sekúndu með enn hvassari hviðum. Nánar má lesa um veðurviðvarirnar á vef Veðurstofunnar. Gert er ráð fyrir að það dragi úr vindi eftir hádegi, fyrst vestanlands. Yfirleitt bjart veður í dagmeð köflum og þurrt, en rigning norðaustanlands fram eftir degi. Vestlæg átt fimm til tíu metrar á sekúndu í kvöld en norðvestan átta til fimmtán austantil. Hiti frá fimm stigum norðanlands upp í nítján stig á Suðausturlandi. Suðvestan átta til fimmtán metrar á sekúndu er spáð á morgun. Hvassast norðanlands, en heldur hægari vindur síðdegis. Rigning með köflum í flestum landshlutum, vestanlands fyrripartinn og síðan norðantil síðdegis. Hiti tíu til 22 stig, hlýjast austanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðvestan 8-15 m/s, hvassast norðanlands, en heldur hægari síðdegis. Rigning með köflum í flestum landshlutum, vestanlands fyrripartinn og síðan norðantil síðdegis. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast austanlands. Á mánudag: Fremur hæg breytileg átt, skýjað og dálitlar skúrir á víð og dreif. Milt veður. Á þriðjudag (sumarsólstöður): Vestlæg eða breytileg átt og skýjað en þurrt sunnanlands en bjart að mestu anars staðar. Hiti 8 til 15 stig. Á miðvikudag: Suðlæg átt og rigning með köflum í flestum landshlutum. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðvestanátt og lítilsháttar væta en snýst síðar í norðlæga átt. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast suðaustanlands. Á föstudag: Útlit fyrir norðlæga átt og úrkomu um norðanvert landið en þurrt og bjartara veður sunnantil. Svalt í veðri fyrir norðan en hiti breytist lítið sunnanlands.
Veður Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Sjá meira