Gætu fylgt í fótspor FINA og bannað transkonur frá keppni í kvennaflokki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2022 15:01 Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, segir að sambandið muni endurskoða regluverk sitt. Srdjan Stevanovic/Getty Images for World Athletics Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, hefur gefið í skyn að sambandið gæti fylgt í fótspor alþjóðasundsambandsins FINA og bannað transkonum að taka þátt í kvennaflokki. Síðastliðinn sunnudag var með atkvæðagreiðslu samþykkt breyting á regluverki sundsambandsins. Samkvæmt nýju reglunum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Þessi reglubreyting gerir það að verkum að sund sker sig úr frá nánast öllum öðrum Ólympíugreinum sem flestar notast við testósterón mælingar er kemur að því að ákvarða hvort transkonur mega keppa í kvennaflokki eða ekki. „Stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu“ Sebastian Coe hefur nú sagt að alþjóðafrjálsíþróttasambandið ætli sér nú að ræða mögulegar breytingar á regluverki um þátttöku transkvenna í frjálsum íþróttum og virtist taka ákvörðun kollega sinna hjá sundsambandinu fagnandi. „Við sjáum nú alþjóðlegt íþróttasamband taka af skarið og setja reglur, reglugerðir og stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu,“ sagði Coe í samtali við BBC Sport. „Svona á þetta að vera. Við höfum alltaf trúað því að líffræði trompi kyni og munum halda áfram að endurskoða regluverkið okkar í samræmi við það. Við munum hlusta á vísindin.“ „Við höldum áfram að skoða, rannsaka og leggja okkar af mörkum til að sýna fram á þessa stækkandi hrúgu af sönnunargögnum að testósterón leikur lykilhlutverk í frammistöðu keppenda. Við höfum skipulagt fund til að ræða regluverkið með meðlimum sambandsins í lok þessa árs,“ sagði Coe að lokum. Frjálsar íþróttir Málefni trans fólks Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Fleiri fréttir Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Sjá meira
Síðastliðinn sunnudag var með atkvæðagreiðslu samþykkt breyting á regluverki sundsambandsins. Samkvæmt nýju reglunum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Þessi reglubreyting gerir það að verkum að sund sker sig úr frá nánast öllum öðrum Ólympíugreinum sem flestar notast við testósterón mælingar er kemur að því að ákvarða hvort transkonur mega keppa í kvennaflokki eða ekki. „Stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu“ Sebastian Coe hefur nú sagt að alþjóðafrjálsíþróttasambandið ætli sér nú að ræða mögulegar breytingar á regluverki um þátttöku transkvenna í frjálsum íþróttum og virtist taka ákvörðun kollega sinna hjá sundsambandinu fagnandi. „Við sjáum nú alþjóðlegt íþróttasamband taka af skarið og setja reglur, reglugerðir og stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu,“ sagði Coe í samtali við BBC Sport. „Svona á þetta að vera. Við höfum alltaf trúað því að líffræði trompi kyni og munum halda áfram að endurskoða regluverkið okkar í samræmi við það. Við munum hlusta á vísindin.“ „Við höldum áfram að skoða, rannsaka og leggja okkar af mörkum til að sýna fram á þessa stækkandi hrúgu af sönnunargögnum að testósterón leikur lykilhlutverk í frammistöðu keppenda. Við höfum skipulagt fund til að ræða regluverkið með meðlimum sambandsins í lok þessa árs,“ sagði Coe að lokum.
Frjálsar íþróttir Málefni trans fólks Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Fleiri fréttir Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Sjá meira