Enn heilmikið eldsneyti á bálinu til að viðhalda hækkunum á húsnæðisverði Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. júní 2022 19:16 Húsnæðisverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Vísir/Vilhelm. Árshækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu mælist nú 24 prósent. Sérbýli hefur hækkað mest eða um ríflega fjórðung á sama tíma og fjölbýli hefur hækkað um tæplega 24 prósent Í hverjum mánuði er nýtt met slegið í meðalsölutíma og fjölda íbúða sem seljast yfir ásettu verði. Í apríl seldust 65 prósent íbúða á svæðinu yfir ásettu verði samkvæmt opinberum upplýsingum. Greining Íslandsbanka vekur athygli á því í dag að þetta séu mestu verðhækkanir frá árinu 2006 og ekki sjái fyrir endann á þeim. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningarhjá Íslandsbanka.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson „Við erum að spá því að það ætti að hægja á hækkunum með haustinu. En það er ennþá heilmikið eldsneyti á bálinu til að halda áfram þessum hækkunum næstu vikur og mánuði, já, segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningar hjá Íslandsbanka. Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti til að draga úr hækkunum og kynnti aðgerðir í síðustu viku þar sem fyrstu kaupendum er meðal annars ráðlagt frá því að taka verðtryggð lán. Seðlabankinn kynnir nýja stýrivaxtaákvörðun á morgun. „Við höfum gefið út fyrirvaxtaspá þar sem við spáum því að hann hækki stýrivexti um 0,75 prósentur sem er stórt skref til að kæla niður íbúðamarkaðinn og ná niður verðbólgu,“ segir Björn Berg. Björn segir jákvætt að mörg sveitarfélög hafi kynnt uppbyggingaráform og aukið lóðaframboð.Það taki hins vegar yfirleitt nokkur ár að reisa húsnæði. Húsnæðismál Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Í hverjum mánuði er nýtt met slegið í meðalsölutíma og fjölda íbúða sem seljast yfir ásettu verði. Í apríl seldust 65 prósent íbúða á svæðinu yfir ásettu verði samkvæmt opinberum upplýsingum. Greining Íslandsbanka vekur athygli á því í dag að þetta séu mestu verðhækkanir frá árinu 2006 og ekki sjái fyrir endann á þeim. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningarhjá Íslandsbanka.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson „Við erum að spá því að það ætti að hægja á hækkunum með haustinu. En það er ennþá heilmikið eldsneyti á bálinu til að halda áfram þessum hækkunum næstu vikur og mánuði, já, segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningar hjá Íslandsbanka. Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti til að draga úr hækkunum og kynnti aðgerðir í síðustu viku þar sem fyrstu kaupendum er meðal annars ráðlagt frá því að taka verðtryggð lán. Seðlabankinn kynnir nýja stýrivaxtaákvörðun á morgun. „Við höfum gefið út fyrirvaxtaspá þar sem við spáum því að hann hækki stýrivexti um 0,75 prósentur sem er stórt skref til að kæla niður íbúðamarkaðinn og ná niður verðbólgu,“ segir Björn Berg. Björn segir jákvætt að mörg sveitarfélög hafi kynnt uppbyggingaráform og aukið lóðaframboð.Það taki hins vegar yfirleitt nokkur ár að reisa húsnæði.
Húsnæðismál Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira