Flest verkefni næturinn vörðuðu hins vegar ökumenn undir áhrifum en tveir voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur.
Í fyrra tilvikinu var um að ræða 17 ára ökumann sem fór á 116 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst og í hinu einstakling sem grunaður er um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna, sem var á 113 km/klst þar sem hámarkshraðinn er 80 km/klst.