„Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 15:30 Alexandra í leik gegn Hollandi. Vísir/Hulda Margrét „Ótrúlega gaman, erum allar búnar að vera bíða eftir þessu og ég held að það séu allar mjög spenntar,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Eintracht Frankfurt og íslenska landsliðsins, um undirbúning íslenska landsliðsins fyrir EM í fótbolta sem fram fer í júlí. Alexandra, sem kom á láni til Breiðabliks til í maí til að vera í sem bestu leikformi á EM, ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins nýverið. Hún er, líkt og alþjóð, gríðarlega spennt fyrir Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí. „Við erum svo sem ekkert búnar að setja markmið fyrir EM. Hingað til höfum við verið að spila leiki í undankeppni HM og við erum með okkar markmið þar. Svo er fundur þar sem við förum betur í hvaða markmið við setjum okkur á EM.“ „Ég myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum. Gæti alveg trúað að við séum allar að stefna á það. Við erum alveg með lið í það,“ sagði Alexandra um hennar eigin markmið. „Ég kom heim og náði níu leikjum með Breiðablik, myndi segja að ég væri í fínu formi. Fer svo aftur út eftir Evrópumótið,“ bætti þessi öflugi miðjumaður við. Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. „Við eigum að geta unnið öll þessi lið en jú við setjum þá kröfur á okkur að vinna Ítalíu og Belgíu. Á okkar besta degi getum við svo alveg tekið Frakkland.“ „Mjög gott. Mjög efnilegt og góð blanda af ungum og eldri leikmönnum þannig ég hef allavega mikla trú á okkur,“ sagði Alexandra að endingu. Klippa: Alexandra Jóhanns: Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Alexandra, sem kom á láni til Breiðabliks til í maí til að vera í sem bestu leikformi á EM, ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins nýverið. Hún er, líkt og alþjóð, gríðarlega spennt fyrir Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí. „Við erum svo sem ekkert búnar að setja markmið fyrir EM. Hingað til höfum við verið að spila leiki í undankeppni HM og við erum með okkar markmið þar. Svo er fundur þar sem við förum betur í hvaða markmið við setjum okkur á EM.“ „Ég myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum. Gæti alveg trúað að við séum allar að stefna á það. Við erum alveg með lið í það,“ sagði Alexandra um hennar eigin markmið. „Ég kom heim og náði níu leikjum með Breiðablik, myndi segja að ég væri í fínu formi. Fer svo aftur út eftir Evrópumótið,“ bætti þessi öflugi miðjumaður við. Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. „Við eigum að geta unnið öll þessi lið en jú við setjum þá kröfur á okkur að vinna Ítalíu og Belgíu. Á okkar besta degi getum við svo alveg tekið Frakkland.“ „Mjög gott. Mjög efnilegt og góð blanda af ungum og eldri leikmönnum þannig ég hef allavega mikla trú á okkur,“ sagði Alexandra að endingu. Klippa: Alexandra Jóhanns: Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira