Þrjú hundruð sagt upp hjá Netflix Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. júní 2022 22:35 Það blæs á móti fyrir Netflix þessi misserin. Chesnot/Getty Images Bandaríska streymisveitan Netflix hefur sagt upp þrjú hundrið starfsmönnum. Ástæðan er sú að áskrifendum fer fækkandi. Netflix er enn sú streymisveita sem státar af flestum áskrifendum, um 220 milljón talsins. Netflix hefur hins vegar átt undir högg að sækja vegna aukinnar samkeppni frá samkeppnisaðilum á borð við Disney Plus og Amazon Prime. Það hefur gert það að verkum að áskrifendum Netflix fer fækkandi. Samhliða því er tekjuvöxtur Netflix minni en áætlað var. Þannig tilkynnti fyrirtækið í apríl síðastliðnum að áskrifendum hefði fækkað á milli mánaða. Var það í fyrsta skipti í áratug sem það gerðist. Í maí var 150 starfsmönnum fyrirtækisins sagt upp og nú bætast við þrjú hundruð í viðbót. Netflix skoðar nú möguleikann á því að bæta við ódýrari áskriftarleið sem myndi innihalda auglýsingar, í von um auknar tekjur. Netflix Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Netflix er enn sú streymisveita sem státar af flestum áskrifendum, um 220 milljón talsins. Netflix hefur hins vegar átt undir högg að sækja vegna aukinnar samkeppni frá samkeppnisaðilum á borð við Disney Plus og Amazon Prime. Það hefur gert það að verkum að áskrifendum Netflix fer fækkandi. Samhliða því er tekjuvöxtur Netflix minni en áætlað var. Þannig tilkynnti fyrirtækið í apríl síðastliðnum að áskrifendum hefði fækkað á milli mánaða. Var það í fyrsta skipti í áratug sem það gerðist. Í maí var 150 starfsmönnum fyrirtækisins sagt upp og nú bætast við þrjú hundruð í viðbót. Netflix skoðar nú möguleikann á því að bæta við ódýrari áskriftarleið sem myndi innihalda auglýsingar, í von um auknar tekjur.
Netflix Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent