Stærsta rafrettuframleiðandanum skipað að taka vörur af markaði Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2022 10:19 Rafretta frá Juul. Fyrirtækið er það umsvifamesta á bandarískum markaði. AP/Brynn Anderson Rafrettuframleiðandanum Juul var skipað að fjarlægja vörur sínar af markaði í Bandaríkjunum í gær. Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) telur fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gagnist lýðheilsu. Fyrirtækið þarf að hætta að selja rafrettur sínar og tóbakshylki fyrir þær. Vörur sem eru þegar á markaði verði fjarlægðar. Neytendur mega þó halda áfram að nota vörur sem þeir hafa þegar keypt, að sögn FDA. Rafrettur þurfa að uppfylla viss skilyrði til að fá markaðsleyfi, þar á meðal að þær gagnist lýðheilsumarkmiðum. AP-fréttastofan segir að þetta þýði í reynd að sýna þurfi fram á að fullorðnir reykingamenn séu líklegir til að hætta að reykja að draga úr reykingum og að unglingar séu ólíklegir til að ánetjast þeim. Juul hefur verið sakað um að stuðla að gríðarlegri útbreiðslu rafrettureykinga unglinga í Bandaríkjunum og víðar um heim. FDA segir að fyrirtækið hafi leikið sérstaklega stórt hlutverk í þeim faraldri. Það hafi ekki lagt fram nægar sannanir fyrir því að vörur þess hjálpi til við að vernda lýðheilsu. Án áreiðanlegra gagna um áhrif rafrettnanna á heilsu fólks hafi stofnunin ákveðið að skipa fyrir um að vörurnar væru teknar af markaði. Fulltrúar Juul segja að fyrirtækið ætli að freista þess að fá banninu frestað á meðan það ræður ráðum sínum. Rafrettur Bandaríkin Tengdar fréttir Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48 Juul hunsaði vísbendingar um að unglingar ánetjuðust rafrettum Rafrettuframleiðandinn íhugaði í upphafi að hafa sjálfvirka viðvörun eða stoppara í rafrettur þegar notendur væru búnir að neyta ákveðins magns nikótíns en aldrei varð neitt af því. Juul virðist hafa hunsað viðvaranir um að unglingar gætu ánetjast rafrettum þess. 5. nóvember 2019 16:39 Rafrettuframleiðandi sakaður um að herja á börn Einn helsti rafrettuframleiðandi heims hélt úti verkefnum sem beindust að börnum og ungmennum í skólum og sumarbúðum. 26. júlí 2019 08:26 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fyrirtækið þarf að hætta að selja rafrettur sínar og tóbakshylki fyrir þær. Vörur sem eru þegar á markaði verði fjarlægðar. Neytendur mega þó halda áfram að nota vörur sem þeir hafa þegar keypt, að sögn FDA. Rafrettur þurfa að uppfylla viss skilyrði til að fá markaðsleyfi, þar á meðal að þær gagnist lýðheilsumarkmiðum. AP-fréttastofan segir að þetta þýði í reynd að sýna þurfi fram á að fullorðnir reykingamenn séu líklegir til að hætta að reykja að draga úr reykingum og að unglingar séu ólíklegir til að ánetjast þeim. Juul hefur verið sakað um að stuðla að gríðarlegri útbreiðslu rafrettureykinga unglinga í Bandaríkjunum og víðar um heim. FDA segir að fyrirtækið hafi leikið sérstaklega stórt hlutverk í þeim faraldri. Það hafi ekki lagt fram nægar sannanir fyrir því að vörur þess hjálpi til við að vernda lýðheilsu. Án áreiðanlegra gagna um áhrif rafrettnanna á heilsu fólks hafi stofnunin ákveðið að skipa fyrir um að vörurnar væru teknar af markaði. Fulltrúar Juul segja að fyrirtækið ætli að freista þess að fá banninu frestað á meðan það ræður ráðum sínum.
Rafrettur Bandaríkin Tengdar fréttir Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48 Juul hunsaði vísbendingar um að unglingar ánetjuðust rafrettum Rafrettuframleiðandinn íhugaði í upphafi að hafa sjálfvirka viðvörun eða stoppara í rafrettur þegar notendur væru búnir að neyta ákveðins magns nikótíns en aldrei varð neitt af því. Juul virðist hafa hunsað viðvaranir um að unglingar gætu ánetjast rafrettum þess. 5. nóvember 2019 16:39 Rafrettuframleiðandi sakaður um að herja á börn Einn helsti rafrettuframleiðandi heims hélt úti verkefnum sem beindust að börnum og ungmennum í skólum og sumarbúðum. 26. júlí 2019 08:26 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48
Juul hunsaði vísbendingar um að unglingar ánetjuðust rafrettum Rafrettuframleiðandinn íhugaði í upphafi að hafa sjálfvirka viðvörun eða stoppara í rafrettur þegar notendur væru búnir að neyta ákveðins magns nikótíns en aldrei varð neitt af því. Juul virðist hafa hunsað viðvaranir um að unglingar gætu ánetjast rafrettum þess. 5. nóvember 2019 16:39
Rafrettuframleiðandi sakaður um að herja á börn Einn helsti rafrettuframleiðandi heims hélt úti verkefnum sem beindust að börnum og ungmennum í skólum og sumarbúðum. 26. júlí 2019 08:26