Hráolíuverð heldur áfram að lækka Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. júní 2022 11:13 Frá maílokum hefur verð á Brent-hráolíu lækkað um sirka 10 prósent. Mario Tama/Getty Heimsmarkaðsverð á Brent-hráolíu lækkaði á föstudag og stefnir í lækkun aðra vikuna í röð. Olíuverð náði miklum hæðum í kjölfar stríðsins í Úkraínu en frá maílokum hefur Brent-olíuverð lækkað úr 120 bandaríkjadölum á tunnu niður í um 109, næstum tíu prósent lækkun. Olíuverð hækkaði mikið fyrr á árinu í kjölfar stríðsins í Úkraínu. Í mars síðastliðnum hafði olíuverð ekki verið hærra en síðan 2008 þegar það náði sögulegu hámarki. Þá bönnuðu Bandaríkjamenn og Bretar innflutning á rússneskri hráolíu í refsingarskyni fyrir innrásina í Úkraínu. Undir lok maí tók olíuverð svo aftur kipp þegar ESB lagði innflutningsbann við olíu frá Rússlandi. Síðan þá hefur olíuverð hins vegar lækkað töluvert og er nú komið niður í um 109 bandaríkjadali á tunnu. Baráttan gegn verðbólgu hafi áhrif Dan Yergin, hagfræðingur og sérfræðingur í orkumálum, segir í viðtali við CNBC að ástæður fyrir lækkunum á olíuverði séu tvær. Annars vegar áherslur bandaríska seðlabankans á að lækka verðbólgu og hins vegar að Vladimír Pútín sé búinn að útvíkka stríðið í Úkraínu í efnahagslegt stríð gegn Evrópu. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði á fimmtudag að bankinn legði skilyrðislaust áherslu á að halda taumhaldi á verðbólgu. Vestanhafs hafa þær yfirlýsingar aukið áhyggjur fólks um stýrivaxtahækkanir. Hérlendis hefur verðbólga ekki verið meiri í tólf ár og í fyrradag hækkaði Seðlabanki Íslands stýrivexti til að mæta henni. Meginvaxtar bankans hafa hækkað hratt á undanförnum mánuðum og eru vextir á sjö daga bundnum innlánum nú 4,75 prósent. Bensín og olía Efnahagsmál Bandaríkin Seðlabankinn Tengdar fréttir Olíuverð tekur kipp eftir innflutningsbann ESB Tunnan af olíu hækkaði um þrjú prósent og kostar nú nærri því 120 dollara eftir að Evrópusambandríki náðu samkomulagi um að banna innflutning á nær allri olíu frá Rússlandi vegna stríðsins í Úkraínu. Olíuverð hefur þegar hækkað um sextíu prósent á þessu ári. 31. maí 2022 13:19 Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Sjá meira
Olíuverð hækkaði mikið fyrr á árinu í kjölfar stríðsins í Úkraínu. Í mars síðastliðnum hafði olíuverð ekki verið hærra en síðan 2008 þegar það náði sögulegu hámarki. Þá bönnuðu Bandaríkjamenn og Bretar innflutning á rússneskri hráolíu í refsingarskyni fyrir innrásina í Úkraínu. Undir lok maí tók olíuverð svo aftur kipp þegar ESB lagði innflutningsbann við olíu frá Rússlandi. Síðan þá hefur olíuverð hins vegar lækkað töluvert og er nú komið niður í um 109 bandaríkjadali á tunnu. Baráttan gegn verðbólgu hafi áhrif Dan Yergin, hagfræðingur og sérfræðingur í orkumálum, segir í viðtali við CNBC að ástæður fyrir lækkunum á olíuverði séu tvær. Annars vegar áherslur bandaríska seðlabankans á að lækka verðbólgu og hins vegar að Vladimír Pútín sé búinn að útvíkka stríðið í Úkraínu í efnahagslegt stríð gegn Evrópu. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði á fimmtudag að bankinn legði skilyrðislaust áherslu á að halda taumhaldi á verðbólgu. Vestanhafs hafa þær yfirlýsingar aukið áhyggjur fólks um stýrivaxtahækkanir. Hérlendis hefur verðbólga ekki verið meiri í tólf ár og í fyrradag hækkaði Seðlabanki Íslands stýrivexti til að mæta henni. Meginvaxtar bankans hafa hækkað hratt á undanförnum mánuðum og eru vextir á sjö daga bundnum innlánum nú 4,75 prósent.
Bensín og olía Efnahagsmál Bandaríkin Seðlabankinn Tengdar fréttir Olíuverð tekur kipp eftir innflutningsbann ESB Tunnan af olíu hækkaði um þrjú prósent og kostar nú nærri því 120 dollara eftir að Evrópusambandríki náðu samkomulagi um að banna innflutning á nær allri olíu frá Rússlandi vegna stríðsins í Úkraínu. Olíuverð hefur þegar hækkað um sextíu prósent á þessu ári. 31. maí 2022 13:19 Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Sjá meira
Olíuverð tekur kipp eftir innflutningsbann ESB Tunnan af olíu hækkaði um þrjú prósent og kostar nú nærri því 120 dollara eftir að Evrópusambandríki náðu samkomulagi um að banna innflutning á nær allri olíu frá Rússlandi vegna stríðsins í Úkraínu. Olíuverð hefur þegar hækkað um sextíu prósent á þessu ári. 31. maí 2022 13:19