Baldwin ræðir við Allen í beinni á Instagram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. júní 2022 11:17 Það er óhætt að segja að báðir menn hafi verið á milli tannanna á fólki síðustu misseri. epa Leikarinn Alec Baldwin hefur greint frá því að hann muni taka viðtal við leikstjórann Woody Allen á morgun, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Instagram. „Ég elska þig Woody. Instagram; ég stend með Woody,“ segir Baldwin í myndskeiði sem hann birti til að auglýsa viðtalið. Allen hefur lítið vilja ræða við fjölmiðla síðustu ár, án efa vegna ásakana ættleiddrar dóttur hans um að hann hafi beitt hana kynferðisofbeldi þegar hún var barn. HBO birti heimildarmynd um ásakanirnar í fyrra, Allen vs. Farrow, þar sem Dylan Farrow og móðir hennar Mia Farrow fóru yfir málið. Í myndinni var í fyrsta sinn birt myndskeið þar sem Dylan, þá 7 ára, segir frá meintri árás Allen. Baldwin, sem sætir sjálfur rannsókn fyrir að hafa orðið konu að bana við tökur á nýrri kvikmynd, segist í færslu sinni á Instagram ekki hafa nokkurn áhuga á skoðunum annarra þegar kemur að Allen. „Ég er AUGLJÓSLEGA einhver sem hefur sínar eigin skoðanir og GÆTI EKKI VERIÐ MEIRA SAMA um vangaveltur annarra. Ef þú ert þeirrar skoðunar að það eigi að rétta yfir mönnum í heimildarmynd á vegum HBO þá er það þitt mál,“ segir leikarinn. Allen leikstýrði Baldwin í myndinni To Rome with Love. View this post on Instagram A post shared by Alec Baldwin (@alecbaldwininsta) Hollywood Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Woody Allen Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
„Ég elska þig Woody. Instagram; ég stend með Woody,“ segir Baldwin í myndskeiði sem hann birti til að auglýsa viðtalið. Allen hefur lítið vilja ræða við fjölmiðla síðustu ár, án efa vegna ásakana ættleiddrar dóttur hans um að hann hafi beitt hana kynferðisofbeldi þegar hún var barn. HBO birti heimildarmynd um ásakanirnar í fyrra, Allen vs. Farrow, þar sem Dylan Farrow og móðir hennar Mia Farrow fóru yfir málið. Í myndinni var í fyrsta sinn birt myndskeið þar sem Dylan, þá 7 ára, segir frá meintri árás Allen. Baldwin, sem sætir sjálfur rannsókn fyrir að hafa orðið konu að bana við tökur á nýrri kvikmynd, segist í færslu sinni á Instagram ekki hafa nokkurn áhuga á skoðunum annarra þegar kemur að Allen. „Ég er AUGLJÓSLEGA einhver sem hefur sínar eigin skoðanir og GÆTI EKKI VERIÐ MEIRA SAMA um vangaveltur annarra. Ef þú ert þeirrar skoðunar að það eigi að rétta yfir mönnum í heimildarmynd á vegum HBO þá er það þitt mál,“ segir leikarinn. Allen leikstýrði Baldwin í myndinni To Rome with Love. View this post on Instagram A post shared by Alec Baldwin (@alecbaldwininsta)
Hollywood Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Woody Allen Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira