Baldwin ræðir við Allen í beinni á Instagram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. júní 2022 11:17 Það er óhætt að segja að báðir menn hafi verið á milli tannanna á fólki síðustu misseri. epa Leikarinn Alec Baldwin hefur greint frá því að hann muni taka viðtal við leikstjórann Woody Allen á morgun, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Instagram. „Ég elska þig Woody. Instagram; ég stend með Woody,“ segir Baldwin í myndskeiði sem hann birti til að auglýsa viðtalið. Allen hefur lítið vilja ræða við fjölmiðla síðustu ár, án efa vegna ásakana ættleiddrar dóttur hans um að hann hafi beitt hana kynferðisofbeldi þegar hún var barn. HBO birti heimildarmynd um ásakanirnar í fyrra, Allen vs. Farrow, þar sem Dylan Farrow og móðir hennar Mia Farrow fóru yfir málið. Í myndinni var í fyrsta sinn birt myndskeið þar sem Dylan, þá 7 ára, segir frá meintri árás Allen. Baldwin, sem sætir sjálfur rannsókn fyrir að hafa orðið konu að bana við tökur á nýrri kvikmynd, segist í færslu sinni á Instagram ekki hafa nokkurn áhuga á skoðunum annarra þegar kemur að Allen. „Ég er AUGLJÓSLEGA einhver sem hefur sínar eigin skoðanir og GÆTI EKKI VERIÐ MEIRA SAMA um vangaveltur annarra. Ef þú ert þeirrar skoðunar að það eigi að rétta yfir mönnum í heimildarmynd á vegum HBO þá er það þitt mál,“ segir leikarinn. Allen leikstýrði Baldwin í myndinni To Rome with Love. View this post on Instagram A post shared by Alec Baldwin (@alecbaldwininsta) Hollywood Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Woody Allen Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
„Ég elska þig Woody. Instagram; ég stend með Woody,“ segir Baldwin í myndskeiði sem hann birti til að auglýsa viðtalið. Allen hefur lítið vilja ræða við fjölmiðla síðustu ár, án efa vegna ásakana ættleiddrar dóttur hans um að hann hafi beitt hana kynferðisofbeldi þegar hún var barn. HBO birti heimildarmynd um ásakanirnar í fyrra, Allen vs. Farrow, þar sem Dylan Farrow og móðir hennar Mia Farrow fóru yfir málið. Í myndinni var í fyrsta sinn birt myndskeið þar sem Dylan, þá 7 ára, segir frá meintri árás Allen. Baldwin, sem sætir sjálfur rannsókn fyrir að hafa orðið konu að bana við tökur á nýrri kvikmynd, segist í færslu sinni á Instagram ekki hafa nokkurn áhuga á skoðunum annarra þegar kemur að Allen. „Ég er AUGLJÓSLEGA einhver sem hefur sínar eigin skoðanir og GÆTI EKKI VERIÐ MEIRA SAMA um vangaveltur annarra. Ef þú ert þeirrar skoðunar að það eigi að rétta yfir mönnum í heimildarmynd á vegum HBO þá er það þitt mál,“ segir leikarinn. Allen leikstýrði Baldwin í myndinni To Rome with Love. View this post on Instagram A post shared by Alec Baldwin (@alecbaldwininsta)
Hollywood Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Woody Allen Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira