Byrja að nota stærstu farþegaþotur heims á ný Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júní 2022 20:33 Stefnt er að því að hefja notkun á vélunum næsta sumar. Lufthansa Flugfélagið Lufthansa hyggst byrja að nota Airbus A380-farþegaþotur sínar að nýju. Flugfélagið hefur ekki notast við þoturnar síðan árið 2020 þar sem ekki var hægt að fylla þær af farþegum í miðjum heimsfaraldri. Í tilkynningu frá félaginu segir að þoturnar séu stærstu farþegaþotur sögunnar. Þær eru 73 metrar að lengd og komast 509 farþegar fyrir í þeim. Flugfélagið ætlar að byrja að nota allar átta Airbus A380-þotur sínar frá og með næsta sumri. Félagið notaðist við fjórtán þotur áður en heimsfaraldurinn skall á en hefur náð að selja sex af þeim vélum. Airbus A380 er ekki lengur framleidd þar sem helsti pöntunaraðili vélanna, flugfélagið Emirates, ákvað að fækka og minnka pantanir sínar á vélunum. Viðskiptamódel flugfélagsins var byggt á notkun vélanna en þar sem það gekk erfiðlega að standa í samkeppni við önnur flugfélög var ákveðið að notast einnig við minni vélar. Í tilkynningunni frá Lufthansa er einnig greint frá því að félagið sé búin að panta meira en 110 farþegaþotur sem taka á í notkun á næstu árum. Þoturnar eru af gerðunum AirbusA350, Boeing 787, Boeing 777-9 og Airbus 320/321. Fréttir af flugi Þýskaland Airbus Tengdar fréttir Pöntun Emirates bjargaði smíði Airbus risaþotunnar Framleiðslu stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, var bjargað í dag þegar Emirates-flugfélagið pantaði allt að 36 eintök, en Airbus hefði að öðrum kosti hætt smíði hennar. 18. janúar 2018 20:30 Stærsta farþegavél heims flýgur nú lengst Airbus A380 vél Qantas fór í fyrsta flug sitt milli Sydney og Dallas í gær en flugleiðin er um 13.800 kílómetra löng. 30. september 2014 10:30 Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. 14. febrúar 2019 07:25 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að þoturnar séu stærstu farþegaþotur sögunnar. Þær eru 73 metrar að lengd og komast 509 farþegar fyrir í þeim. Flugfélagið ætlar að byrja að nota allar átta Airbus A380-þotur sínar frá og með næsta sumri. Félagið notaðist við fjórtán þotur áður en heimsfaraldurinn skall á en hefur náð að selja sex af þeim vélum. Airbus A380 er ekki lengur framleidd þar sem helsti pöntunaraðili vélanna, flugfélagið Emirates, ákvað að fækka og minnka pantanir sínar á vélunum. Viðskiptamódel flugfélagsins var byggt á notkun vélanna en þar sem það gekk erfiðlega að standa í samkeppni við önnur flugfélög var ákveðið að notast einnig við minni vélar. Í tilkynningunni frá Lufthansa er einnig greint frá því að félagið sé búin að panta meira en 110 farþegaþotur sem taka á í notkun á næstu árum. Þoturnar eru af gerðunum AirbusA350, Boeing 787, Boeing 777-9 og Airbus 320/321.
Fréttir af flugi Þýskaland Airbus Tengdar fréttir Pöntun Emirates bjargaði smíði Airbus risaþotunnar Framleiðslu stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, var bjargað í dag þegar Emirates-flugfélagið pantaði allt að 36 eintök, en Airbus hefði að öðrum kosti hætt smíði hennar. 18. janúar 2018 20:30 Stærsta farþegavél heims flýgur nú lengst Airbus A380 vél Qantas fór í fyrsta flug sitt milli Sydney og Dallas í gær en flugleiðin er um 13.800 kílómetra löng. 30. september 2014 10:30 Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. 14. febrúar 2019 07:25 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Pöntun Emirates bjargaði smíði Airbus risaþotunnar Framleiðslu stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, var bjargað í dag þegar Emirates-flugfélagið pantaði allt að 36 eintök, en Airbus hefði að öðrum kosti hætt smíði hennar. 18. janúar 2018 20:30
Stærsta farþegavél heims flýgur nú lengst Airbus A380 vél Qantas fór í fyrsta flug sitt milli Sydney og Dallas í gær en flugleiðin er um 13.800 kílómetra löng. 30. september 2014 10:30
Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. 14. febrúar 2019 07:25