RÚV náði ekki sambandi við Pólland og sýnir því ekki landsleikinn Árni Sæberg skrifar 29. júní 2022 14:28 Frá opinni æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli um helgina. Vísir/Hulda Margrét Margir hafa eflaust tekið eftir því að lokaleikur kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu fyrir Evrópumeistaramótið er hvergi sjáanlegur. Ástæðan er einföld; tæknilegir örðuleikar. María Björk Guðmundsdóttir, dagskrárgerðarmaður og framleiðandi á Ríkisútvarpinu, segir í samtali við Vísi að ekki hafi náðst samband við Pólland og því sé engin útsending frá landsleiknum sem þar fer fram. Orsökin sé tæknilegs eðlis. „Ég er bara miður mín en svona gerist í sjónvarpi eins og annars staðar,“ segir hún en hún efast um að merkið náist fyrir leikslok en fyrri hálfleik var að ljúka. Hálfleikurinn endaði ekki vel fyrir stelpurnar okkar en Ewa Pajor skoraði mark fyrir Pólland rétt í þessu. Margir höfðu hlakkað til leiksins en hann er sá síðasti áður en lokakeppni á EM kvenna hefst þann 10. júlí. Leikurinn hefur verið kallaður „generalprufa“ fyrir EM. Þá stóð til að frumsýna nýjan landsliðsbúning en það eru fáir sem fá að bera hann augum í dag. Eina leiðin fyrir okkur Íslendinga til að fylgjast með leiknum er í gegnum textalýsingu Fótbolta.net en útsendarar vefsins eru á vellinum í Póllandi. Textalýsing Vísis byggir á lýsingu Fótbolta.net. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Ríkisútvarpið Pólland Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
María Björk Guðmundsdóttir, dagskrárgerðarmaður og framleiðandi á Ríkisútvarpinu, segir í samtali við Vísi að ekki hafi náðst samband við Pólland og því sé engin útsending frá landsleiknum sem þar fer fram. Orsökin sé tæknilegs eðlis. „Ég er bara miður mín en svona gerist í sjónvarpi eins og annars staðar,“ segir hún en hún efast um að merkið náist fyrir leikslok en fyrri hálfleik var að ljúka. Hálfleikurinn endaði ekki vel fyrir stelpurnar okkar en Ewa Pajor skoraði mark fyrir Pólland rétt í þessu. Margir höfðu hlakkað til leiksins en hann er sá síðasti áður en lokakeppni á EM kvenna hefst þann 10. júlí. Leikurinn hefur verið kallaður „generalprufa“ fyrir EM. Þá stóð til að frumsýna nýjan landsliðsbúning en það eru fáir sem fá að bera hann augum í dag. Eina leiðin fyrir okkur Íslendinga til að fylgjast með leiknum er í gegnum textalýsingu Fótbolta.net en útsendarar vefsins eru á vellinum í Póllandi. Textalýsing Vísis byggir á lýsingu Fótbolta.net.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Ríkisútvarpið Pólland Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira